Viljinn - 01.12.1955, Side 11

Viljinn - 01.12.1955, Side 11
vinnu þinni?" ” 11 "Jú,” sagði Davxð. "Þá verð eg að gefa þár falleinkunn fyrir daginn x gær," "þegar eg álít kvikmynd svo þýðingarmikla, að eg tel ekki eftir mér það ðmak að átvega ykkur aðgöngumiða, vonast eg eftir að þið ómakið ykkur að fara. Hefur þá nokkuð að segja þár til málsbdta? Davíð hristi höfuðið. Hann treysti sár ekki til að segja neitt nágu rálega einmitt núna. Ef til vill gæti hann talað við hana að kennslustundu lokinni og sáð, hvort hann gæti ekki unnið sér til einkunnarinnar á einhvern annan hátt. En þá rétti Karl upp hendina. "Já, Karl." "Gáða ungfrú Margrét, Davíð er sannarlega Sjöunda dags Aðventisti. Hann fer heldur ekki í bíá," sagði Karl af einlægni. "Hann heldur hvíldardag á föstudagskvöldi og laugardegi. Leik- fimikennarinn lætur hann ekki spila í körfuboltaliðinu þá. Og hr. Reynir lætur hann setja biblíuvers í glásubákina í eðlis- fræði. Eg get ekki skilið hví þú þarft að vera - - " Davíð brosti dauft um leið og Karl stöðvaði sig á réttu augnabliki. Hann vissi, hvað Karl var nærri búinn að segja. Nær allir nefndu ungfrú Margréti gamlan sérvitring. "Skylda er skylda, Karl," sagði ungfrú Margrét. "Við ræðum ekki meira um þetta núna. Davíð, þú getur fundið mig eftir kennslustundina." Að tímanum loknum stáð Davið þolinmáður á meðan ungfní Margrét þuldi yfir honum um skyldur í alvörután, kvikmyndir og framkomu í kennslustund. En að lokum skrifaði hún nöfn þriggja báka og sagði, að ef hann læsi þær og skrifaði ritgerð um hverja, mundi hún þurrka út falleinkunnina hans vegna kvikmyndarinnar. Davíð ták þessu skilyrði með gleði og skundaði í leikfimitímann. fÉ Karl stáð við inngang salarins, er Davíð kom. "Þakka ér fyrir að verja málstað minn, Karl," sagði Davíð. "Já, það var bara ekki til neins gáðs," sagði Karl. "Og lagsmaður, eg var nærri búinn að tala af mér. Hvað hefði komið fyrir ef eg hefði kallað hana gamlan sérvitring?" Sumir hinna strákanna hlágu. "Hvað gerði hún við þig eftir tímann?" spurði Kristinn forvitinn. "Skipaði mér að iesa þrjár bækur - sjáðu þær bara," sagði Davíð og hélt þeim upp. "Og eg verð að skrifa ritgerðir um þær." "Jæja," hrápaði Villi, "Eg er feginn að eg þarf ekki að gera það. Þú verður sannarlega fyrir alls konar áþægindum

x

Viljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.