Fréttablaðið - 01.11.2022, Page 13

Fréttablaðið - 01.11.2022, Page 13
KYNN INGARBLAÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. nóvember 2022 Vegan Vegan búðin er komin til að vera Í Vegan búðinni má finna fjölbreytt úrval matvöru og er mikið kapp lagt á að hafa eitthvað við hæfi allra. „Okkar viðskiptavinir eru kröfuharðir og við viljum auðvitað gleðja þau öll,“ segir einn eigenda verslunarinnar. 2 Rósa Marí a Hansen og Magnús Agnarsson eru tvö af fjórum eigendum Vegan búðarinnar. Magnús segir að rekstur verslunarinnar sé til þess fallinn að gera vegan lífsstílinn aðgengilegri og hentugri. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.