Fréttablaðið - 17.11.2022, Blaðsíða 14
Nýir lögreglumenn voru svarnir í embætti við hátíðlega athöfn í borginni Patna á Indlandi í gær.
Yogi Adityanath, ríkisstjóri Uttar Pradesh, heimsækir alþjóðlega vörusýningu í ráðstefnuhöllinni
Pragati Maidan sem staðsett er í Nýju-Delí á Indlandi. Þema ráðstefnunnar er að styrkja stað-
bundna framleiðslu og kynna hana erlendis.
Rústir hótels
sem notað
hafði verið til
sem aðstaða
fyrir flóttamenn
frá Úkraínu
nálægt borginni
Wismar í Þýska-
landi. Hótelið
varð eldi að
bráð þann 20.
október og
hefur sjálfboða-
liði í slökkviliði
borgarinnar
verið hand-
tekinn grunaður
um íkveikju.
FRÉTTABLAÐIÐ/
GETTY
Leiðtogar stærstu iðnríkja heims koma saman á G20-ráðstefnunni sem stendur yfir á Balí í þessari
viku. Frá vinstri má sjá Joe Biden Bandaríkjaforseta, Olaf Scholz, kanslara Þýskalands, Pedro San-
chez, forsætisráðherra Spánar, og Emmanuel Macron, forseta Frakklands, ásamt öðrum leiðtogum.
Haustið á það til að staldra aðeins lengur við á meginlandi Evrópu en hér
Íslandi þar sem laufin eiga það til að fjúka burt í fyrstu lægðinni. Hér má sjá
herramann ganga í gegnum fallega haustlitina í Rieti á Ítalíu.
14 Fréttir 17. nóvember 2022 FIMMTUDAGURFRÉTTABLAÐIÐÁSTAND HEIMSINS FRÉTTABLAÐIÐ 17. nóvember 2022 FIMMTUDAGUR