Fréttablaðið - 17.11.2022, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 17.11.2022, Blaðsíða 25
KYNN INGARBLAÐ FIMMTUDAGUR 17. nóvember 2022 Hrein orka Hinrik Örn Bjarnason, framkvæmdarstjóri N1, og starfsfólk Orkusviðs N1 sem hefur umsjón með sölu raforku og rafhleðslulausna. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Úr olíufélagi í framsýnt orkufélag Fimmtungur allrar orku sem N1 selur er umhverfisvæn orka og mun hlutfallið hækka hratt á komandi árum. N1 er því í kjörstöðu til að flýta orkuskiptum á Íslandi og er í raun rétt að byrja á þeirri vegferð sinni. 2 Á örfáum árum hefur starfsemi N1 tekið gríðarlegum stakkaskiptum. Fyrirtækið hefur færst hratt úr því að vera olíufélag og er réttara að tala um N1 sem „orkufélag“ í dag. Nú er svo komið að fimmtungur allrar orku sem félagið selur er umhverfisvæn orka og telur Hinrik Örn Bjarnason, framkvæmdastjóri N1, að hlutfallið eigi eftir að hækka hratt á komandi árum. Í stað þess að berjast gegn þróuninni og ein- blína áfram á sölu jarðefnaelds- neytis, sem hefur verið aðalsmerki fyrirtækisins frá upphafi, hefur N1 ýtt undir þróunina og er nú orðið leiðandi í orkuskiptum á sínum markaði. Segja má að grænu umskipti N1 hafi byrjað af alvöru árið 2019 þegar fyrirtækið festi kaup á Hlöðu og 15% hlut í Íslenskri orkumiðlun. Hinrik sagði á þeim tíma að mark- miðið með kaupunum væri ekki síst að N1 yrði leiðandi í orkuskiptum á Íslandi. „Við skynjum þessa þróun sem er að eiga sér stað með auknum fjölda rafbíla og þá kröfu frá mark- aðnum að einhver taki forystuhlut- verkið. Markmið okkar er því að halda áfram að þjónusta viðskipta- vini sama hvaða tegund af orku þeir kjósa fyrir bílinn sinn,“ sagði Hinrik. Óhætt er að segja að nú, aðeins þremur árum síðar, sé þessi sýn strax orðin að veruleika. Með kaupum á öllum hlutum í Íslenskri orkumiðlun, sem síðar varð N1 raf- magn, hefur starfsemi fyrirtækisins umbreyst til grænni vegar. Ekki aðeins voru um 20% af allri orku sem N1 seldi í fyrra umhverfisvæn heldur þjónustar fyrirtækið vel yfir 20 þúsund viðskiptavini í reglu- legum raforkuviðskiptum; eins og heimili, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög. Það er því óhætt að tala um N1 sem eiginlegt orkufélag í dag og segir Hinrik að þau séu aðeins rétt að byrja. 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.