Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1934, Blaðsíða 6

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1934, Blaðsíða 6
Auglýsingar nm allar bregtingar á vitum og sjómerkjum koma í LögbirtingablaS- inu, og veröur sérprentun úr því send þeim, er þess óska; ef eitthvaö markvert ber að, er það jafnframt tilkynnt frá loftskeytastöð Reykjavíkur kvölds og morguns, strax á eftir veðurskeytunum, og eru slíkar tilkynningar gefnar með fyrirsögn: „vitatilkynu- ing“, fyrst á íslenzku, svo á ensku. Um hljóðmerki (þokulúðra). Um þokulúðra ber þess að gæta, sem hér segir: aff aldrei er hægt að vita, hve langt hljóðið J>erst; það er algerlega undir ásigkomu- lagi loftsins komið. Stundum getur hljóðið heyrst 10 sjóm., en stundum ekki einu sinni 2 sjóm. Einnig getur komið fyrir, að það heyrist betur i mikilli en litilli fjarlægð. aff þoka getur verið á sjó, einkum á nóttum, án þess að þess verði vart á hljóðmerkja- stöðinni. aff mjög örðugt er að gera sér grein fyrir, í hvaða stefnu eða fjarlægð merkjastöðin sé. aff bergmálið frá merkjastöðinni er oft öðruvísi en hljóðið sjálft, vanalega lengra og veikara og heyrist stundum úr öfugri átt. aff samkvæmt framanskráðu ber að skoða hljóðmerkin aðallega sem varúðarmerki og til áminningar fyrir sjófarendur um að sigla hægt og gætilega og nota sökkuna. Name of Lights. Thick capital letters signify, that it is a light of much impor- tance; thick ordinary letters that it is a light of ordinary importance; italics that it is a harbour- or fishing-light. An asterisk in front of the name signifies that it is a light belonging to the Government Lighthouse Department. The Position is the N. latitude and the longitude W. of Greenwich. Thc characteristic: Fixed (stöðugt), Flashing or Revolving (blossi, leiftur, titr- aiuli), Occulting (myrkva). The Colours of the lights may be white (hvítur), red (rauður) or green (grænn). The Optical Range is the Distance in Nautical Miles, that the light should be seen in ordinary clear weather if the height is sufficient. The Geographical Range is the Distance in Nautical Miles, that the light can be seen in clear weather, frorn the deck 5 m above the sea level. The Height of the Focal Plan is indicated in meters above heigh water, with the exactitude of approximately 10% of the height. The height is only indicated pur- pose to convey to navigators an idea of the position of the light, but is not be con- sidered as an exact measure which to base determinations of distance. The Description indicates the Form, Colours and Height of the Lighthouse in meters. The Year is the year of Establishing and that of the last Alteration of the light. The General Remarks contain Site of Lighthouse, Limits of the Colours, True Bearings (given from Seaward), Bricf Sailing Directions, the Showing Time of the lights, etc.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.