Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1934, Side 9

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1934, Side 9
Reykjanes — Faxaflói ! Nr. Athugasemdir General Remarks, Site of Lighthouses, Bearings, true from Seaward 1 Á Bæjarfelli 1 sm. frá sjó. Milli 280'h° og 288° sést vitinn ekki fyrir Skálafelli 15. júlí - 1. júní 2 Á Skarfasetri 1700 m. 170° frá nr. 1 15. júlí— 1. júní 3 Fyrir neðan Stafnestúnið 1. rautt f. a. 2° — yfir Hafnarbjarg 2. hvítt 2°—158° 3. rautt f. n. 158° — yfir Bæjarskerin 15. júlí—1. júní ú Ofan á gafli á fiskhúsi Haraldar Ðöðvarssonar 1. grænt f. s. 111° — yfir Bæjarskerin 2. hvítt 111°—IIIV20 — yfir leiðina 3. rautt IIIV20—171° — yfir skerin fyrir norðan 4. grænt f. n. 171° — yfir Skagarifið Þegar Hamarssund er ófært, er auk vitaljóssins sýnt stöðugt, rautt ljós fyrir neðan vitapall 15. júlí— 1. júní 5 Efri vitinn hjá Bæjarskersbænum, neðri vitinn á stöng upp úr steinvörðu á Bæjarskerseyri. Milli vitanna eru 585 m., stefnan 136°. Ber saman frá ytri leiöarlínunni inn á leguna í Hamarssund 1. jan.—30. apríl 6 Yzt á Garðskaga. í Faxaflóa hverfur vitinn fyrir sunnan stefnu NVaV 15. júlí—1. júnf Hjá bænum Vörum, skammt fyrir innan Útskála, 21 m. milli vita. Ber saman í 228° stefnu inn i lendinguna 1. okt.—1. apríl 8 Á Vatnsnesi austan við Keflavík 1. hvítt f. s. 147° — yfir Keflavíkurhöfn 2. rautt 147°—176° — yfir Stakk 3. hvítt 176°—342° 4. rautt f. v. 342° — yfir Klapparnef 15. júlí—1. júní Hjá bænum Bræðraparti í Vogum. Neðri vitinn 65 m. 289° frá hinum efri. Ber saman í 109° stefnu suður fyrir Þórusker. Logar þegar bátar úr Vogunum eru á sjó

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.