Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1934, Page 15
Breiðifjörður — Veslfirðir
13
Nr.
Athugasemdir
5. hvítt 156°—163° — milli Lágaboða og Álashers
6. grænt 163°—312° — yfir Álasker og austur yfir eyjarnar að Bæjarskeri
7. rautt 312°—76° — yfir Bæjarsker og suður og vestur yfir Selsker
15. júlf —1. júní
29
Neðri vitinn yzt á Svartatanga við Stykkishólm, efri vitinn á Baulatanga 567 m. 157° frá hinum.
Ber saman í 157° milli Bæjarskers og Steinaklettaflagna
15. júlí—1. júní
30 Á skerinu Klofning vestan við Fla_tey
1. hvítt 355'/2°—357'/20 — milli Álaskers og Lágaboða
2. rautt 357V2°—12'/20 — yfir Lágaboða og Breka
3. hvítt 12>/2°-301/2° — milli Breka og Eystraboða
4. grænt 30>/2°—59° — yfir Eystraboða og Vesturboða
5. hvítt 59°—61° — milli Vesturboða og Frúsælu
6. rautt 61 ° —128° — yfir Frúsælu og Oddbjarnarsker
7. hvítt 128°—308°
8. grænt 308°—355>/2° — yfir Álasker
15. júlí—1. júní
31 Á Bjargtöngum fram af Látrabjargi. Sést ekki f. a. 337°
15. júlí—1. júní
32 NA hornið á bryggjunni í Bíldudal við Arnarfjörð
Rautt 152°—212°, hvítt 212°—272°, grænt 272°—332°, hvítt 332°- 152°.
Logar þegar skipa er von og beðið er um það
33 Á Hafnarnesi milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar, á hæð skammt norðan við bæinn Svalvog
1. grænt f. a. 48° — yfir Arnarfjörð
2. hvítt 48°—181°
3. rautt f. a. 181° — yfir Skagarif og Dýrafjörð
1. ág.—15. maí
34
Þingeyri í Dýrafirði, 75 m. frá oddanum. Rautt Ijós út á við, grænt inn á við
1. ág.—15. maí
35
Flateyri við Onundarfjörð, yzt á oddanum
1. ág. —15. maí
36
Á Keflavíkurhól norðanvert í Geltinum milli Súgandafjarðar og Skálavíkur
Rautt ljós fyrir sunnan 56° yfir Sauðanesboða, hvítt þar fyrir norðan
1. ág.—15. maí