Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1934, Page 17
Isafjörður — Húnaflói
15
Alhugasemdir
37 Á Arnarnesi austanvert í Skutulsfjarðarmynni við ísafjarðardjúp
1. grænt 41° - 135° — yfir Skutulsfjörð
2. hvítt 135°—165° — milli Arafjalls og Rits
3. rautt 165°—191° — yfir Jökulfirði frá Riti að Bjarnarnúpi
4. grænt 191° -274° — yfir Bjarnarnúp, Snæfjallaströnd og Æðey
5. hvítt 274°—283° — inn Æðeyjarsund
6. rautt 283°—311° — yfir Ogurshólma og Vigur
1. ág.—15. maí
38 Efri vitinn hjá bænum Naust við Skutulsfjörð, 75 m. 2093/4° frá hvítum steini með svartri rönd.
Neðri vitinn 125 m. 293/4° frá hinum. Skærast Ijós 9° beggja megin við vitalínuna. Ber saman
í 2093/4° stefnu í leiðarlínunni
15. ág.— 1. maí
39 Neðri vitinn hjá bænum Naust, 25 m. frá sjó. Efri vitinn 70 m. ofar. Ber saman í 89° stefnu
í leiðarlínunni
15. ág. — 1. maí
40 Neðri vitinn á Kaldáreyri, 8 m. frá sjó. Efri vitinn 56 m. ofar. Ber saman í 57° stefnu í leiðarlínunni.
15. ág. — 1. maí
41 Á Straumnesi, norðanvert við Aðalvík. Ekki stöðug gæzla á vitanum
1. ág.—15. maí
42 í Látravík sunnan við Horn. Sést fyrir austan 166° stefnu
1. ág.—15. maí
43 j Framarlega á Seljanesi milli Ófeigsfjarðar og Ingólfsfjarðar
1. ág,—30. nóv., og úr því efiir beiðni
44 Á svo kölluðum „ Hákarlavogshaus" yzt á Gjögurtá norðan við Reykjarfjörð á Húnaflóa
1. rautt 130°—204° — yfir Létthöfða
] 2. hvítt 204° —248° — milli Létthöfða og Barms
3. grænt 248° — 296° •— yfir Barm og Hornálsflögu
4. hvítt 296°—333°
5. rautt 333°— 44° — suður yfir ómælt svæði
6. hvítt f. v. 44° — inn Reykjarfjörð
1. ág.—15. maí
45
í Grímsey á Steingrímsfirði, 85 m. 165° frá efra sjómerkinu
1. rautt 192° —235 1 — yfir Stóraboða
2. hvítt 235°—242° — milli Stóraboða og Eversboða
3. grænt 242°—298° — yfir Evers-, Fyllu-, Ingólfs- og Trollesboða
4. hvitt 298°—310° — milli Trollesboða og Kjærsboða
5. rautt 310°—63° — yfir Kjærsboða
6. hvítt 63°—73° — inn fjörðinn
7. grænt 73°—192° — norður yfir sundið
1. ág.—15. maí