Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1934, Page 29

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1934, Page 29
Djúpivogur — Dyrhólaey 27 Nr. Athugasemdir 89 í miðju kauptúni, 65 m. milli Ijósanna. Sýna leiðina inn á voginn fyrir smáskip í 208V21 15. febr.—30. aprí! og þegar beðið er um þaö stefnu 90 Yzt á Starmýrartanganum milli Hamarsfjarðar og Álftafjarðar 1. rautt 214°—249° — yfir Helluboða 2. hvítt 249°—256° — milli Helluboða og Máfaflesju 3. grænt 256° — 305° — yfir Papey og Selsker 4. hvítt 305°—355° — milli Selskers og Hvítings 5. rautt 355°—34° — yfir Hvíting 15. júlí — 1. júní 91 Á Stokksnesi við Vestrahorn 1. grænt 209°—245° — yfir Brökur og Hvíting 2. hvítt 245° —53° 3. rautt 53°—89° — yfir Borgeyjarboða og Hvanneyjarboða 15. júlí—1. júní 92 í Hvanney, yzt á tanganum sunnan við Hornafjörð 1. grænt 125° 274° — yfir Hornafjörð og Þinganessker 2. hvítt 274°—286° — milli Þinganesskers og Borgeyjarboða 3. rautt 286°—17° — yfir Borgeyjarboða, Hvanneyjarsker og Sveinsboða 4. hvítt 17°—31° — milli Svemsboða og Einholtskletts 5. grænt 31°—95° — yfir Einholtsklett 15 júlí— 1. júní 93 Suðauslast á Ingólfshöfða. Fyrir skip, sem komin eru suðvestur undir höfðann nær landi en 3U sm., getur vitinn horfið bak við Eiríksnef 15. júlí—1. júní 94 Á Hádegisskeri austast á Alviðruhömrum, skamnrt fyrir vestan Kúðaós 15. júlí—1. júní 95 Á Dyrhólaey 15. júlí—1. júní Ef þoka er eða dimmviðri, verða merkin endurtekin þrisvar á klst. með 10 mín. millibili. — Merkin eru gefin á 1000 m. lengd með tónhæð 900. Orka í loftnetinu 50 watt, útgeisluorka 9 watt Allt árið 96

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.