Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1934, Page 31

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1934, Page 31
Vestmannaeyjar 29 Nr. Athugasemdir ) 97 Austast í Heimaey 1. hvítt f. v. 157V2° — yfir leguna 2. rautt 157’/2°—193° — yfir Yztaklett og Skellir 3. hvítt 193°—215° — milli Skells og Elliðaeyjar 4. grænt 215° —252° — yfir Elliðaey og Bjarnarey 5. hvítt 252°—281*/2° — milli Bjarnareyjar og Bessa 6. rautt 281V20 —292>/2° — yfir Bessa 7. hvítt 292*/20—334° — milli Bessa og Flaga 8. grænt f. s. 334° — yfir Flögur 15. júlí—1. júní 98 > í Stórhöfða í Heimaey. Lýsir með fullu Ijósmagni frá 223° gegnum 0° til 167°. Norður fyrir 223° sést vitinn með minnkandi Ijósmagni milli Elliðaeyjar og Heimaeyjar. Milli 35° og,58° hverfur hann í meiri eða minni fjarlægð bak við skerin og eyjarnar SV af Heimaey. I litlu horni kringum 41° hverfur hann bak við Hellisey, og milli 52° og 58° bak við Suðurey. Skammt fyrir vestan Brand hylst vitinn milli 74° og 76° og fyrir vestan Alfsey milli 85° og 90° 15. júlí—1. júní 99 Stöðin gefur þessi merki — öldulengd 641 m. — á virkum dögum frá kl. 21,50 til kl. 8, á helgum dögum frá kl. 20,50 til kl. 10, meðan enginn vörður er á stöðinni, en á þjónustutímanum eru merki gefin eftir beiðni. Kallmerki T.F.V. Allt árið Tekur væntanlega til starfa í lok janúar 1934 100 101 Á enda Hringskersgarðsins 15. júlí—1. júní Á enda Hörgeyrargarðsins 15. júlí—1. júní 102 Fyrir ofan Básasker 80 m. neðar. Ber saman í 247° stefnu og sýna leiðina milli garðsendanna 15. júlí—1. júní

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.