Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1934, Page 41

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1934, Page 41
\Vestfirðir — Húnaflói — Skagafjörður 39 Nr. { Toppmerki Athugasemdir 45 Rauð ferstrend plata ♦ Rauð kringlótt plata O Ber saman og merkja skipaleguna í leiðarlínunni 46 ! Stjaki 600 m. norður af Norðurtanganum 47 Stjaki Vestanvert í leiðarlínunni inn á Poli, eru hafðar á stjornborða, þegar inn er farið 48 Efra merkið er 400 m. fyrir ofan hið neðra, 65 m. yfir sjó. Neðra rnerkið er 32 m. yfir sjó. Ber saman í 240° og sýna leiðina inn á Steingrímsfjörð 49 Rauð þríhyrnd plata J*. Rauð ferhyrnd plata ■ 50 Stöng Rauð þrihyrnd plata Rauð þríhyrnd plata Jtk. Rauð þríhyrnd piata .A. Rauð þrihyrnd plata Rauð þríhyrnd plata A. 79 m. frá sjó, 17 m. yfir sjó. 50 m. frá sjó, 12 m. yfir sjó Ber saman í 326° og sýna leiðina inn á leguna Á skerinu Varða a mitt á milli b og c er í 204'/2° stefnu. A leiðinni er hvergi minna en 10 m. dýpi Varða a mitt á milli b og c er i 62° stefnu. Á Ieiðinni er á nokkru svæði minnst 8V2 m. dýpi, annars hvergi minna en 10 m. dýpi 53 Rauð plata Rauð plata | 54 Rauð plata Rauð plata 55 56 Rauð plata Rauð plata I Rauð plata Rauð plata þrihyrnd ferhyrnd ■ ferhyrnd ♦ kringlótt o þríhyrnd ferhyrnd ferstrend ♦ kringlótt 57 Rauð plata ferhyrnd Efri varðan 60 m. fyrir ofan neðri vörðuna, 15 m. yfir sjó. Neðri varðan á Kúskelskletti, 10 m. yfir sjó. Stefna varðanna 77°. Ber saman í leiðarlínunni Efri varðan á hæðinni fyrir suðaustan Iæknisbústaðinn, 13 m. yfir sjó. Neðri varðan er 68 m. neðar, 8 m. yfir sjó. Ber saman í 7!/2° stefnu og sýna leg- una í Ieiðarlínunni Efri varðan við túngarðinn á bakkanum, neðri varðan fremst á bakkanum þar fyrir neðan. Ber saman í leiðarlínunni inn á leguna Merkin saman segja til um leguna, ca. 400 m. frá höfðaendanum, á 10 m. dýpi Varðan og kirkjuturninn ber saman í 227° stefnu og sýna leiðina inn á leguna 58 Rauð ferstrend plata ♦ Rauð þríhyrnd plata aflk. Vörður þessar sýna legustaðinn á höfninni, þar sem stefna þeirra mætir leiðarstefnunni. Sbr. nr. 57. Stefna Iegumerkjanna er 316°. Efri varðan stendur á eyrinni, hin neðri stendur á malarkambinum

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.