Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1934, Side 51

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1934, Side 51
49 Sæsímar. Vfir nolikur sund og firði liggja sæsímar eins og eftirfylgjandi skrá greinir. Flestir eru þeir ómerktir frá landi, en nokkrir eru merktir með alþjóða sæsímamerkjum: Tveir staurar, sem ber saman í stefnu símans. Toppmerkið á neðri staurnum er rauð kringlótt plata með hvítum kanti. Á efri staurnum er toppmerkið af sömu gerð og á neðra merkinu, en fyrir neðan það er hvít, fer- hyrnd plata með rauðum kanti. Þegar merkin ber saman, sést neðri merkisplatan fyrir neðan hinar. í nánd við sæsímana er bannað að leggja skipum, nota dragakkeri eða annað, sem kann að hreyfa eða skemma sæsímann. Sá, sem skemmir sæsíma, ber ábyrgð á þeim skaða, sem hann orsakar með því. Allir sæsímarnir eru sýndir á sjókortunum. Lega sæsímans Viðeyjarsund Hvalfjörður Borgarfjörður Álftafjörður við Stykkishólm Qilsfjörður Þorskafjörður Djúpifjörður Mjóifjörður á Ðarðaströnd Kjálkafjörður Vatnsfjörður Patreksfjörður Innan við Skarfaklett Milli Hvaleyrar og Kataness. Annar er nokkru utar, \'U sm. fyrir innan Saurbæjarkirkju og Iiggur skáhallt inn á við yfir að Qröf Milli Seleyrar og Borgarness Vfir fjörðinn við Krákunes Frá Kaldrana inn fjörðinn milli Kaldrana og Langeyrar Milli Kinnastaða og Þórisstaða Vfir fjarðarmynnið Utarlega yfir fjörðinn Vfir fjarðarmynnið milli Litlaness og Hádegisness Utarlega yfir fjörðinn Frá Sandodda í Raknadalshlíð Merki Arnarfjörður Frá hlíðinni utan við Bíldudal í Langanestá. Annar er frá Langanes- hlíðinni í Rafnseyri Dýrafjörður Frá Framnestanga yfir fjörðinn ©nundarfjörður Skutulsfjörður [ Frá Flateyri yfir að Dalstá. ■í Frá Holtstanga liggja 2 sæsímar yfir ( fjarðarbotninn Vfir Holið milli Tangaoddans og Alþjóða símamerki beggja Nausta megin Álftaf jörður við ísafjarðar- djúp Frá Langeyri yfir fjörðinn Hestfjörður Vfir fjarðarmynnið Skötufjörður Yfir fjarðarmynnið frá Hvítanesi í Skarðseyri ísafjarðardjúp Frá Æðey yfir víkina vestan við Ogurshólma 7

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.