Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Ataaseq assigiiaat ilaat

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1934, Qupperneq 64

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1934, Qupperneq 64
er h. u. b. frá norðri til suðurs. Leiðarmerki eru engin. f vörinni er sandur. Lending þessi er nú ekki lengur notuð. n. NES VIÐ SELTJÖRN Lendingin er skammt fyrir austan lendinguna í Nýjabie. Stefna hennar er frá norðri til suðurs. Leiðarmerki eru engin. Þegar farið er inn í vörina, er stefnt á hliðið á kálgarðsveggnum fyrir ofan. í lendingunni er leir og sandur. Að austan- verðu við vörina er stórgrýti. Nú er hún aðeins notuð af mönnum, sem stunda hrognkelsaveiði. o. MÝRAIIHÚS I Lendingin er norðan á nesinu mitt á milli Mýrarhúsa I og Mýrarhúsa II. Leið- armerki eru engin, önnur en þau, að símastaur, sem stendur upp í Pálsbæjartúni, á að hera í staurinn á Valhúsinn, og er farið eftir þeim merkjum inn í vörina. í vör- inni er sandur og klappir, hún er betri um flóð, en annars talin miður góð. Nú er lending þessi ekkert notuð, og ekkert haldið við. p. MÝRARHÚS II Lendingin er austan lil við Pálsbæ, mitt á milli Pálsbæjar og barnaskólans í Mýrarhúsum. Stefna h. u. h. frá norðri til suðurs. f vörinni er mest klappir. Báðum nxegin vararinnar er þangi vaxið stórgrýti, og hefir grjót hrunið dálitið úr kömp- unum niður i vörina. Bezt mun vera að lenda um flóð. Lending þessi var talin góð á meðan hún var notuð og henni haldið við, var eina lendingin að norðanverðu á nesinu önnur en Vatnavík (sbr. 1.). q. ENGEY Áður fyrr voru fjórar lendingar í Engeij, en aðeins einni hefir verið haldið við; hún er í suður frá bænum, niður undan geymsluhúsi, sem stendur á sjávar- bakkanum. Að austanverðu við vörina er sker rétt við landið, en að vestanverðu eru engir boðar né grynningar, og því bezt, að koma þeim megin að vörinni þegar lent er. Lending þessi er talin miður góð. 9. MOSFELLSHREPPUR a. LEIRVOGSTUNGA Lendingin er fyrir botni Leirvogs. Þar eru flatar eyrar, sandur og smámöl. Fjöruborð er svo mikið, að vogurinn er þurr um fjöru, aðeins lendandi um stór- straumsflóð. h. VAIIMÁ Lendingin er við Hestaþingshól, innanvert í botni Leirvogs, þar er sandur og möl. Fjöruborð svo mikið, að ekki er hægt að lenda nema um stórstraumsflóð. c. LÁGAFELL Lendingin er við Langatanga, er liggur út í Leirvog að sunnanverðu, og er hægt að lenda báðum megin við tangann. Útgrynni er svo mikið, að ekki er hægt að lenda nema um stórstraumsflóð. d. BLIKASTAÐTR Lendingin er svokallað Gerði í Blikastaðanesi (Nesið skilur Leirvog og Gorm- vík). í lendingunni er sandur og möl. Fjöruborð er svo mikið, að ekki er hægt að lenda nema um flóð. e. IÍORPÚLFSSTAÐIR Lendingin er að sunnanverðu í Gormvík, þar er sandur og möl. Hólmi er skammt frá landi og sker utan og innan við hann, en ekki er það neitt til hindrunar á lendingai'leiðinni. Bezt að lenda unx flóð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.