Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1934, Side 79

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1934, Side 79
84. Húsavíkurhreppur. 85. Tjörneshreppur. 86. Kelduneshreppur. 87. PRESTHÓLAHREPPUR a. KÓPASIvER Höfnin og lendingin eru sýnd á kortinu og sömuleiSis leiðarmerki (sbr. sjó- merki nr. 67 og 68). 1). LEIRHAFNARVÍK Höfnin og lendingin eru sýnd á kortinu og sönmleiðis leiðarmerki (sbr. sjó- merki nr. 69 og 70). c. ODDSSTAÐIR Stefna leiSarinnar er í norSur. Hún er vandrötuS vegna boSa og grynninga, en annars örugg lega fyrir báta, allt að 10 smál. Þar má lenda jafnt nm fjöru sem flóS. Hún er oft notnS sem neySarlending. d. HRAUNHÖFN Inn á Hraunhöfn er haldiS aS vestanverSn viS Hraunhafnartanga, stefna er vestur. LeiSarmerki eru engin. LeiSin er vandrötuS vegna boSa og grynninga. Sé leiSin farin rétt, er nóg dýpi fyrir flest fiskiskip. Hraunhöfn er notuS sem neyS- arlending. e. ÁSMUNDARSTADAVÍK Þegar siglt er inn á víkina er stefna norSaustur. LeiSarmerki eru engin. LeiSin er talin mjög auSrötuS, engir boSar né blindsker. Nóg dýpi fyrir allstór mótorbáta, og góð lega. f. RAUFARHÖFN Höfnin og lendingin eru sýnd á kortinu, og sömuleiðis leiSarmerki. (Slir. sjó- merki nr. 71). 88. Svalbarðshreppur. 89. Sauðaneshreppur. 90. SKEGGJASTAÐAHREPPUR a. GUNNÓLFSVÍK Hún er að norðanverðu við Finnafjörð, og snýr á móti norðaustri. í lending- unni er sandur og möl. Á leiðinni eru engir boðar né blindsker. Gunnólfsvík er eina lendingin á löngu svæSi, og er talin allgóS nema i hafátt, þá leiðir brim inn í víkina. b. BJARG í BAKKAFIRÐI Lendingin á lijargi er spölkorn frá Höfn, norðanverðu við Rauðnhjörg. Stefna hennar er suður. í lendingunni er möl. Á leiSinni eru engir boðar né blindsker. Lendingin er svipuS hvort sem er flóð eSa fjara. Hún er ekki nothæf sem neySar- lending. c. HÖFN í BAKKAFIRÐI Lendingin er í vík, sem gengur inn með Hafnartúni. Stefna hennar er í suð- austur. LeiSarmerki eru engin, engir IjoSar né blindsker. í lendingunni er möl. Hún er talin góð bæði um flóð og fjöru, og er álitin bezta lending við Bakkafjörff.

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.