Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Side 5

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Side 5
Til athugunar, Vitanöfnin eru fyrir aðalvitana prentuð með stóru, feitu letri (REYKJANES), fyrir siglingavitana með venjulegu, feitu letri (Vatnsnes), en fyrir innsiglingavit- ana með skáletri (Varaós). Þeir vitar, sem eru undir ríkisrekstri, eru auðkenndir með stjörnu fyrir framan nafnið. A vituniim er Ijós að minnsta kosti frá V< klst. eftir sólarlag til V> klst. fyrir sólaruppkomu. Á aðal- og siglingavitunum, sem eru fyrir sunnan ca. 65° 30' (Bjarg- tanga og Dalatangá), er látið loga frá 15. jiilí til 1. júní, en á þeim, sem eru þar fyrir norðan, frá 1. ágúst til 15. maí. Breidd og lengd er tiltekin ýmist með 1" eða V>' nákvæmni. Lengdin er talin í vestur frá Greenwich. Víðast hvar, þar sem eru leiðar- og legumerki, verða sett ljós í vörðurnar þegar skipa er von og eftir beiðni. Einkenni. Stöðug Ijós (fixed light, Festfeuer, feu fixe, Fast Fyr) eru talin þau ljós, er hafa ætíð sama ljósmagn, hvort heldur hvitt, rautt eða grænt. Blossavitar (revolving or flashing light, Blinkfeuer, feu á éclats, Blinkfyr) eru taldir þeir vitar, er sýna blossa, sem endurtaka sig með ákveðnum dimmum, jöfnum millibilum, enda sé Ijóstíminn jafnlangur eða styttri eu myrkvatiminn, en lengri en 1 sek. Leifturvitar (flashing light, Blitzfeuer, feu á éclats, Blinkfyr) eru blossavitar nefndir, þá er blossinn er 1 sek. eða styttri. Samblossavitar og samleifturvitar (group flashing, Gruppen-Blinkfeuer, feu á éclats groupés, Gruppeblink) eru taldir þeir vitar, er sýna blossa eða leiftur, 2 eða fleiri saman, með stuttu millibili. Titrandi Ijós (flashing light) er talið það ljós, sem kemur og hverfur mjög fljótt, 60 sinnum á mínútu eða meira. Myrkvavitar (occulting light, Unterbrochenes Feuer, feu á occultations, Fyr med Formörkelser) sýna stöðugt ljós, sem hverfur snögglega með ákveðnum jöfnum milli- bilum, enda sé ljóstíminn lengri en myrkvatíminn. Sammyrkvavitar (group pcculting, Unterbrochenes Feuer, feu á occultations groupés, Fyr med Gruppeformörkelser) eru taldir þeir vitar, er sýna stöðugt Ijós, er hverfur snögglega með mismunandi millibili. Ljósmagnið og Ijósmálið er talið í sjómilum (1 sm. = 1852 m.). Ljósmagnið er miðað við þá fjarlægð, sem Ijósið sést i meðalgóðu skyggni, að því tilskildu, að það standi nægilega hátt, en miðað er við, að uugað sé 5 m. yfir sjó. Ljósmálið telur, hve langt ljósið sést í meðalgóðu skyggni, þegar augað er 5 m. yfir sjó, miðað við að hásjávað sé. — Þegar lágt er í sjó, mun ljósmálið verða meira, allt að því sem svarar ljósmagninu, í hlutfalli við sjávarhæðarmismuninn. Sbr. töfluna hér á eftir. Hæð logans yfir sjó er talin í metrum, og miðað við meðalflóð, en nákvæmni þessara hæðartalna er ekki meir en sem svarar allt að 10% af hæðinni, enda eru töl- urnar tilfærðar aðeins til þess að gefa farmönnum hugmynd um afstöðu vitanna, en ekki sem nákvæmt mál, er nota megi við mælingar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.