Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Page 13
Faxaflói Snæfellsnes BreiðaQörður
11
Nr. Athugasemdir
1S Yzt á Ingólfsgarðinum. Rautt frá 150°- 0° út á við, grænt frá 0°—150° yfir höfnina
15. júlí—1. júni
19 Yzt á l'axagarðinum
15. júlí—1. júní
20 Á Vatnsgeymi í Rauðarárholti
1. grænt 134°—154° - yfir Akurey og Akureyjarrif
2. livítt 154°— 15 91 / a0 yfir leiðina
3. rautt 159*/2°- 187° yfir Engey
4. hvítt 187°- 194'/2 - milli Engeyjar og Viðeyjar
5. grænt 1941/*— 204° jdir vesturhluta Viðeyjar
15. júlí— 1. j ú n i
21 Yzt á Svðriflös á Skipaskaga
1. rautt 222°—350° — yfir Pjótinn
2. hvitt 350°—134°
3. rautt 134°—162° - yfir Pormóðssker
4. grænt 162° 222° - inn Rorgarfjörð
Fyrir vestan kauptúnið Akranes á Skipaskaga. Ber saman í 23° stefnu milli skerja inn á
I.ambluissund (syðra sundið), en ekki er óhætt að fai'a alla leið eftir þeim, er því ekki farið
af ókunnugum. I.oga þegar Akranesbátar eru á sjó
23 Milli húsanna á Akranesi, nokkru sunnar en nr. 21. Ber saman milli skerja inn á Lambhús-
sund (vestara sundið) i 57° gráðu stefnu, en ekki er óhætt að fara alla leið eftir þeim, er
j)ví ekki farið af ókunnugum. — I.oga þegar Akranesbátar eru á sjó
24 Yzt á Malarriíi á Snæfellsnesi fyrir vestan l.óndranga
15. jfili—1. júní
25 Á Skálasnaga á Svörtuloftum, Snæfellsnesi, h. u. b. 2000 m. fyrir sunnan Öndverðarnes
15. júli 1. júni
2(i Yzt á Öndverðarnesi; sést ekki fyrir sunnan 30°
15. júlí 1. júni
27 Yzt á Krossnesi vestan Grundartjarðarmynnis við Hreiðafjörð
1. rautt f. s. 97° vfir l’rælaboða og \rallabæjarboða
2. hvítt 97° 12<S’/2° milli Vallabæjarboða og Máfahnúksboða
3. grænt 128^/2 139° ylir Máfahnúksboða
4. hvítt 139°-- 171 ’/a0 milli Máfahnúksboða og Vesturboða
5. rautt 17l’/20—220° yfir Vesturboða, Sclsker og Djúpboða
(i. hvítt 220°- 225° — milli Djúpboða og Melrakkaevjar