Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Page 39
Faxaflói Breiðafjjörður Hvammsfjörður
37
Nr. Toppmerki Athugasemdir
16 Hvít stöng með hvitri þrihyrndri plötu A 17 Hauð þriliyrnd plata A Rauð ferliyrnd plata ■ Varðan yfir t'rambrún Skipshólms er Ieiðarlinan Báðar vörðurnar standa á Sölvahamrabökkum, rétt norðan við smálæk, er mvndar foss ofan i fjöru Stefna varðanna er ca. 268° og sýnir leiðina inn á skipaleguna, þar sem Iagst er eftir d}'])inu
18 Rautt þrili. A \rörður þessar ber saman í 113° stefnu fyrir skip, er koma að vestan og sunnan
Rautt ferli. ■
Rauður tigull ♦ Vörður þessar ber saman i 227° stcfnu. Milli varðanna eru 860 m. Þær sýna i sambandi við fyrri merkin (a. og b.) leguna á 20 m. dý-pi, sand- botn. 1 norðanátt ber að leggjast aðeins norðan við merkin
Rauð kringlótt plata •
19 Hvit þrih. plata A Kfri varðan skammt fyrir ofan vcginn austanvert við ána. Xeðri varðan á bakkanum vestanvert við fossinn. Merkin saman sýna leiðina inn á leguna
Hvít ferh. plata ■
20 I’essar vörður sýna leiðina inn á leguna, í sambandi við eldri vörðurnar (nr. 19). Leiðarmerkin inn á höfnina eru vörðurnar nr. 19, er ber saman i 161° stefnu. Reirri stefnu er haldið, þangað til vörðurnar við Helgastaði (nr. 19 a. og b.) ber saman í 192° stefnu. I’á er þeirri stefnu haldið þar til varðan á bökkunum (20 c.) ber í efri leiðarvörðuna (nr. 19 b.) í 136° stefnu. Leggjast skal á skurðarpunktinn milli línanna á 13 m. dýpi, í austan- og norðanátt litið eitt utar. Að næturlagi, þegar skipa er von, eða beðið hefir verið um það, verða sett livít Ijós i vöröurnar við Helgastaði, en rautt ljós i vörðurnar austur á bökkunum
21 Hvitur þrihvrn- ingur A
22 Orá þríhyrud plata A
23 Orá ferhvrnd plata ■ 21 Þrihyrnd plata A Vörðurnar standa norðan til á eynni, og ber saman í 57° stefnu, og sýna Ieiðina inilli Klofnings og Flateyjar inn á leguna. I báðar þessar vörður verða sett hvít ljós, jiegar skipa er von að næturlagi, eða beðið lieflr verið um ]>að
Ferhyrnd plata ■
Rauður tígull ♦ V'örðurnar standa á tanganum vestan til á eynni fyrir vestan bvggð og sýna i sambandi við vörðurnar í Hafnarey, leguna fyrir vestan Flatey. Stefna varðanna er 158° 49' og milli þeirra eru 109 m.
Rauð kringlótt plata • 25 . Varðan og suðurrönd svðsta Steinakletts sýna leiðina um Röst
26 Steinaldetta- og Barkarnautsvárðan saman sýna leiðina inn í Itöstina