Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Blaðsíða 54
Sæsímar
Vfir nokkur sund og firði lifigja sæsiniar eins og eftirfylgjandi skrá greinir. l'lestir eru [>eir
ómerktir frá landi, en nokkrir eru merktir nieð alþjóða sæsimanierkjum: I'veir staurar, sem ber
saman i stefnu simans. Toppmerkið á neðri staurnuni er rauð kringlótt plata með hvitum kanti.
Á efri staurnum er toppmerkið af siimu gerð og á neðra merkinu, en fyrir neðan ]>að er livit, fer-
liyrnd plata með rauðum kanti. Þegar merkin ber saman, sést neðri merkisplatan fyrir neðan liinar.
I nánd við sæsimana er bannað að leggja skipum, nota dragaklteri eða annað, sem kann
að lircvfa eða skemma sæsímann. Sá, sem skemmir sæsíma, ber ábvrgð á þeim skaða, sem
bann orsakar með þvi. Allir sæsímarnir eru syndir á sjókortunum.
I.ega sæsimans Merki
Viðcyjarsund Innan við Skarfaklett
Hvalfjorður MiIIi Hvaleyrar og Kataness. Annar cr nokkru utar, l1/^ sm. fyririnnan Saurbiejarkirkju og liggur skáhallt inn á við yfir að (iröf
Horgarfjörður Milli Seleyrar og Horgarness
Hjörsey á Mýruni Milli Hjörseyjar og Hjörseyjarsands
Alftafjörður við Stvkkishólm Yíir fjörðinn við Krákunes
Gilsfjörðu r Frá Kaldrana inn fjörðinn milli Kaldrana og Langeyrar
Porskafjörður Milli Kinnarstaða og IV>risstaða
Djúpifjörður Yíi r fjarðarmynnið
Mjóifjörður á Harðaslrönd Utarlega yíir fjörðínn
Kj álkafjörðu r Yfir fjarðarmynnið milli Litlaness og Hádegisness
Vatnsfjörðu r Ltarlega vlir fjörðinn
Patreksfjörður Frá Sandodda að Haknadalshlið
Tálknafjörður Frá Sveinseyrarodda að Hvamms- eyri (skammt utan við túnið)
Arnarfjörður Frá hlíðinni utan við Híldudal í Langanestá. Annar er frá Langa- neshlíðinni að Hafnseyri
Dýrafjörður Frá Framnestanga yíir fjörðinn
()n u ndarfjörðu r Frá Flateyri yfir að Dalstá Frá Holtstanga liggja 2 sæsímar yfir fjarðarbotninn
Skutulsfjörður Yfir sundið milli 'I’angaoddans og Al])jóða símamerki beggja Nausta mcgin
Álftafjörður við ísafjarðar- djúp Frá Langevri vfir fjörðinn
Hestfjörður Yfir fjarðarmjuinið
Skötufjörður Yfir fjarðarmynnið frá Hvítanesi að Skarðsevri