Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Blaðsíða 57

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Blaðsíða 57
inu eru rauðir nieð hvitum krossi. Þakið er flatt, og á því grindur til að setja ljósin í, og hlíf er skyggir á Ijóskerið sjávarmegin. Skammt frá hælinu stendur sjómerki, 12 m. há stöng með kringlóttri plötu efst, og er hún rauð með lóðréttri hvítri rönd. Merkið stendur á 03° 46' 47" n. br., 17° 25' 35" v. 1. Milli Hvalsikis og Eldvatnsóss er öruggast að fara eftir sjómerkinu, sem er í sambandi við skipbrotsmannahælið í Máfabót, er var byggt 1913. Sjómerkið er hér um bil 17 m. há, rauð- og hvítmáluð járngrind með toppmerki: tígulmynduð plata með mjóu horni upp og niður. Merkið stendur á 63° 42' 34" n. br., 17° 45' 37" v. 1. fyrir ofan Skaftárós og Veiðiós, um 2000 m. frá sjó, 6 m. yfir sjávarmál. Skipbrotsniannahælið stendur 390 m. N frá sjómerkinu, 7 m. yfir sjávarmál. Það er 6x6 m., hvitt með stóriim, rauðum krossi á hvorri hlið. í húsinu eru rúm handa 12 mönnum, falnaður, vistir, kol, steinolía, rúmföt, verkfæri og áhöld af ýmsu tægi, meðalakassi, bátur, sleðar og kaðlar handa skipbrotsmönnum, er vilja leita byggða eða bíða í húsinu. Ennfremur uppdrættir og leiðbeiningar á íslenzku, dönsku, ensku, þýzku og frakknesku um, hvernig megi komast til byggða. Skipbrotsmannahælið í Alviðrnhömrnm stendur um 100 m. í NV frá vitanum. Það er rautt timburhús. í hiisinu eru rúin og rúmfatnaður handa 14 mönnum, enn- fremur matarforði, fatnaður, lyf og ýms áhöld, svo og kort og leiðbeiningar. Næstu bæjir eru í Þykkvabæjarhverfinu. Ennfremur eru settir upp þessir leiðarstaurar: Fyrir austan Veiðiós 4 meðfram fjörunni (á tvo þeirra eru festir kassar með kortuin og leiðarvísum); frá austasta staurnum eru 10 staurar í beinni línu heim að Sléttabóli. Fyrir vestan Skaftárós eru 7 staurar meðfram fjörunni (2 þeirra með kortum og leiðarvísum); frá vest- asta staurnum eða Skaftárhúsinu er farið með símalínunni að Seglbiiðun. Milli staur- anna er hér um bil 1 km. I Máfabót eru 4 staurar milli Veiðióss og sjómerkisins. Beggja megin við Kúðaós eru 2 leiðarstaurar. Allir staurarnir eru rauðir og hvítir með spjöld- um, er segja til hverja stefnu skuli taka. Hjá staurunum fyrir austan Veiðiós og fyrir vestan Skaftárós eru bátar með ánun til afnota fyrir þá, sem koma austan eða vestan að og leita liússins. A Meðallandssandi er hættulaust að leita upp í sveitina, og eru þar auð- fundnir bæir. Á Mýrdatssandi skal annaðhvort haldið að Þykkvabæjarklaustri á austanverð- um sandinum eða til Hjörleifshöfða. Á Sólheimasandi skal leitað í átlina til Péturseyjar. Á Skógasandi skal leitað í áttina til Skógafoss.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.