Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Page 63

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Page 63
merki eru engin, aÖeins fariÖ eftir stefnu bryggjunnar, sem alltaf er upp úr að ein- hverju leyti. Lenda má bæði að sunnan og norðanverðu við bryggjuna. h. YTRI-NJARÐVÍK (Bryggja) Ytri-Njarðvíkurbryggja er niður undan syðstu húsunum við sjóinn. Leiðarmerki eru engin, og er eingöngu farið eftir stefnu bryggjunnar, sem alltaf er upp úr að ein- hverju leyti. Lenda skal að sunnanverðu við bryggjuna. i. YTRI-NJARÐVÍK (Vörin) Vörin er ca. 15 m. fyrir sunnan bryggjuna. Efst í vörinni er möl og sléttar klappir, en að framan er grjót og sandur. Leiðarmerki eru engin. Lendingin er talin góð, en varasöm í austan- og suðaustan stórviðri. j. INNRI-NJARÐVÍK (Tjarnarkot) Tjarnarkotsvör er niður undan bænum Tjarnarkot. Þar er steinbryggja, sem alltaf er upp úr að einhverju leyti. Fjöruborð er svo mikið, að bátar fljóta tæplega að um fjöru, eða fyrr'cn hálffallið er að, en þá er gott úr því. k. ÍNNRI-NJARÐVÍK (Bryggja) I Innri-Njarðvik er steinbryggja niður undan bænum. Leiðarmerki eru engin. Að sunnanverðu við bryggjuna er möl, en að norðanverðu eru sléttar klappir. Við bryggjuendann að sunnanverðu er sker sem ekki flýtur yfir með lágum sjó, og er þá bezt að stefna á bryggjuendann og beygja svo fast upp með bryggjunni. 5. VATNSLEYSUSTRANDARHREPPUR a. VOGAR l.eiðarmerki inn á Vogavik eru: Keilir um fíræðrapart, sem er syðsti bærinn í Vognnnm, sé dimmt eru 2 rauð ljós sem eiga að bera saman í sömu stefnu. (Viti nr. 9). Af þessari leið er beygt upp í eftirtaldar lendingar. Fyrst upp í lendingarnar í fírœðraparti og Suðurkoti og er þá sömu stefnu haldið, alla leið upp í sand, þar næst upp í lendinguna í Hábæ, þar er lent við bryggju. Upp i lendinguna í Stóru- vogum er beygt af áðurnefndri leið, þegar komið er inn fyrir svonefndan Stórn- vogatanga, þá er beygt til norðurs með tanganum að sunnanverðu og upp í vör. í öllum þessum lendingum er sandur, og landtaka ágæt. Útgerð hefir alltaf verið þarna á opnum bátum, og vélbátum í seinni tíð. Vogavik er góð höfn, nema í norð- vestan slórviðri, enda koma fiskiskip oft þangað inn, og liggja þar í vondum veðrum. b. MINNI-VOGAR Lendingin er í norðvestur frá íbúðarhúsinu Minni-Vogar. Leiðarmerki eru: Arahólsvarða á að vera aðeins laus við austurgaflinn á íbúðarhúsinu Minni-Vogar. Fjarlægð frá sjó h. u. b. 100 m., milli merkja 60 m. í lendingunni er grjót og klappir, það er talin góð lending, en betri um flóð. c. HALAKOT Halakot er syðsti bærinn í fírannastaðahverfinii. Lendingin er í norðvestur frá bænum. Leiðarmerkin inn fíriinnastaðasund eru: Tvær vörður, sem eiga að bera sainan, þær standa í túninu fyrir austan bæinn Halakot. Vörðurnar eru 2 m. á hæð, millibil 50 m. I lendingunni er grjót og klappir. Það er talin góð lending nema í suðvestanátt. fírunnastaðasnnd er notað frá flestum bæjum i Briinnastaðahverfinu. d. NEÐRI BRUNNASTADIR Djúpleiðin er fíriinnastaðasund, lendingin er í austur frá sundinu, og er beygt af því inn með svonefndu Hjallanesi, upp i-vör. 1 lendingunni er möl og grjót. Það er talin góð lending.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.