Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Ataaseq assigiiaat ilaat

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Qupperneq 71

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Qupperneq 71
23. FRÓÐÁRHREPPUR a. BRIJIILSVELLIR Leiðarmerki eru engin á Brimilsvöllum. Inn í lendinguna er farið á milli boða eftir beinuin sundum, sem mega teljast fær eins lengi og útsjór er, nema þá helzt í norðanátt, en þá er ágætis lending i Hrísakletti, sem er ca. 500 m. fyrir innan Brim- ilsvelli. í lendingunni er sandur og möl. Stefna vestur. Aðeins nothæf fyrir lumnuga. b. IIRÍSAKLETTUR Lendingin er niður imdan bænum Hrisakletti. A leiðinni eru engir boðar né blindsker, dýpi 15—18 m. Stefna suðaustur. Lendingin er góð, hvernig sem stendur á sjó. Leiðarmerki eru engin. 24. Eyrarsveit. 25. STYKKISHÓLMSHREPPUR a. SELLÁTUR Aðallendingin er lítill vogur sunnan til á eyjunni. Inn á hann eru engin leiðar- merki. í lendingunni er sandur; hún er varasöm í sunnan- og suðvestanátt, sérstak- lega um fjöru, því ]>á kemur upp malartangi að vestanverðu, sem ekki flýtur yfir. í suðlægri átt getur orðið ófært að lenda i vognum, og má þá lenda norðvestan á eyjunni. Þar er möl og hrein lending. b. HÖSKULDSEY Leiulingin er vogur vestan á eyjunni. Leiðarmerki eru lítill klettur niður í fjöru, sem fer hér um bil í kaf um stórstraumsflóð, á að bera í norðurvegginn á skeminu, sem stendur upp undan lendingunni, kallað „Vaðbergið í skemmuvegginn“. í lendingunni er sandur, möl og klappir. Itif er þvert yfir voginn framantil, sem verður þurt um stórstraumsfjöru. Inn á voginn verður að beygja inn á milli tveggja tanga, og er því ekki hægt að lialda beina stefnu í lendinguna. Lendingin er talin slæm brimlending, og er alveg ófær i vestanstormi. Við eyjuna er hægt að lenda á þremur stöðuin: 1. I vognum. 2. í svonefndum „Hellir", sem er í SV. og V., en ekki er hægt að bjarga þar bát, nema þá mjög litlum og með nægum mannafla. 3. í svonefndum „Sandi", sem er sunnanvert á eyjunni; þar er mjög stórgrýtt. Eins og áður er tckið fram, getur varla verið hér um neyðarlending að ræða í vondu veðri, nema fyrir kunnuga, eða eftir leiðbeiningu frá eyjunni. c. ELLIÐAEY Lendingin er þröng grjótvör, betri með háum sjó. Inn á höfnina er beygt til auslurs fyrir dálítinn höfða (sem stundum er lent við í góðu veðri). Norðaustan við hann er beygt inn í vörina. Lendingin er talin dágóð. d. BÍLDSEY í Bíldseg eru tveir vogar, sem notaðir eru fyrir lendingu; er talið gott að lenda í báðum. Annar er að norðanverðu en hinn að sunnanverðu (á móti Stgkkishólmi). Vogarnir eru á vesturhluta eyjarinnar, hvor móti öðrum. 26. Fellsstrandarhreppur. 27. Klofninffshreppur. 28. Skarðshreppur. 2í). Saurbæjarhreppur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.