Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Page 73

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Page 73
e. SELLÁTRANES Lendingin er spölkorn niður frá bænum, stefna hennar er SV. Leiðarmerkin eru 2 hvítmáluð viðarmerki, sem sjásl af stórskipaleið þegar farið er um fjörðinn. Neðra merkið er 20 m. fyrir ofan flæðarmál, hitt er 10 m. ofar. t lendingunni er sandur, hún er hezt með hálfföllnum sjó, er talin góð lending í allri sunnan- og vestanátt. f. TUNGA Lendingin í Tungn er í Gjögrabót í Örlygshöfn. Leiðarmerki eru engin, en lent er við sandinn þar sem grjóturðin endar. 37. Patreksfjarðarhreppur. 38. TÁLKNAFJARÐARHREPPUR a. SUÐUREYRI Stefna lendingarinnar er í vestur. í lendingunni er slétt smámöl. Leiðarmerki eru engin, og á leiðinni er enginn boði né grynningar. Lendingin ágæt hvernig sem stendur á sjó. h. HVANNADALUR Lendingin er í .S'udí/reí/rur-landi, stefna hennar í vestur. Leiðarmerki eru 2 grjótvörður í vestur, 1 ]/í: m. háar, sú neðri 100 m. frá sjó, 30 m. milli þeirra. Lend- ingin er grýtt, ekki góð, skárst um fjöru, en varla talin nothæf. c. BAKKI Lendingin er í /lak/ira-landi, stefna hennar er norður. Leiðarmerki eru cngin. Þar sem lenl er, er sandur og smámöl. Bezt að lenda um flóð. Lendingin er talin i meðallagi góð. d. IiVALVÍK Lendingin er í Selláturs-landi. Stefna hennar er í austur, hún cr talin góð. Leiðarmerki eru engin. e. MEINÞRÖNG Lendingin er í Selláturs-landi. Stefna hennar er í austur, hún er talin góð. og grjót, hún er mjög þröng, dágóð með hálfföllnum sjó, en um flóð og fjöru er hún slæm. Leiðarmerki eru: Tvær vörður, sem eiga að bera sarnan. Neðri varðan er 30 m. frá sjó, en hin er 20 m. ofar. f. BLAÐRA Lendingin er i Arnurstapa-lundi. Stefna austur. Leiðarmerki eru: Tvær vörður, neðri varðan er 40 m. frá sjó, 8 m. milli merkja. Á leiðinni eru engin blindsker né boðar. Vörin er jiröng, og bezt að lenda með hálfföllnum sjó. Lendingin er ekki talin góð. 39. Dalahreppur. 40. SUÐURFJARÐAHREPPUR a. BÍLDUDALUR Lendingin er í kauptúninu og er góð í öllum áttuin. h. OTRADALUR Lendingin er i Otradal sunnan Arnarfjarðar, skammt fyrir innan Bíldudal. Hún er góð nema í hvassri norðan- eða austanátt, en þá er mikil vindbára. Leiðarmerki eru engin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.