Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Page 78
61. Óspakseyrarhreppur.
62. Staðarhreppur.
63. Kirkjuhvammshreppur.
64. Þverárhreppur.
65. Vindhælishreppur.
66. SKEFILSSTAÐAHREÞPUR
a. HRAUN
Lendingin er í svokallaðri Hraunsvik, spölkorn út frá bænuin Iiraiin, niður
undan fiskhúsi er stendur ofan við malarkampinn. Stefna hennar er SSA. I.eiðar-
merkin eru: Hóll (svonefndur Kolluhóll) sem er ca. 2 km. frá sjó, á að bera vestan-
halt yfir sauðahúsin á Hrauni, ])au standa upp frá suðurhorni víkurinnar. Stefna
mcrkjanna er SSV. Eftir þessum merkjum er haldið þar lil komið er inn fyrir
boðann (|>að er Hrannsmúlahornið) að austanverðu, og er ])á haldið upp í lend-
ingu, þar er möl og grjót (rudd vör). Engin blindsker eru á Jeiðinni, bezt að lenda
með hálfföllnum sjó. Lendingin ekki talin góð.
b. KELDUVÍK
Lendingin er í vík samnefndri bænum, og stendur bærinn rélt við suðvestur-
horn víkurinnar. Stefna hennar er SV. Leiðarmerkin eru: Varða sem er ca. 180 m.
frá víkinni, á að bera rétt vestan við búðarhús, sem stendur eitt sér við suðaustur-
horn vikurinnar. Stefna þessara merkja er SSV. Eftir þessum merkjum er farið þar
til Drangey er komin að Húnsnesinu, þá er beygt og stefnt á Keldavíkurbæinn, þar
tit komið er inn fyrir Flöguna, og er þá komið upp að lendingu. Boðar eru báðum-
inegin leiðarinnar, en leiðin sjálf er hrein. Lendingin er talin góð.
c. HVALNES
Lendingin er austast í króknum í svokallaðri Hvalvík, sem er austur og niður
frá bænum Hvalnes. Leiðarmerki eru: Varða á rindanum austan við Hvalsneslœk-
inn, slral bera yfir skemmu á Hvalnesi, hóllinn er vestan við skemmuna, sem stend-
ur kippkorn fyrir vestan bæjarhúsin. Stefna þessara merkja er SV, og skal halda
])á stefnu, þar til komið er inn fyrir Fláttiihaas, þá er beygt i suður, og upp í lend-
ingu, og farið sem næst Flátluhaiisnnin. Talið er að taka skuli sundið þegar Lág-
múlabærinn l)er norðan við Bórgarhausinn, sem er klettarimi, norðan og vestan
við víkina. Lending þessi er betri um fjöru, annars er liún talin slæm.
d. SELVÍK
Lendingin er suður og niður frá bænum Selnes, stefna hennar er N. I.eiðar-
merkin eru: Gamli bærinn á Selá, ber yfir fössinn í Selánni, eða Selárgilið mitt.
Gilið er rétt við sjóinn, en bærinn ca. 800 m. fjær. Stefna þessara merkja er NV.
Eftir þessum merkjum er farið, þar til Grettistakið, sem er stór steinn á klettasnös
á bakkanum fyrir austan lendinguna, ber í torfbúð með merki á, sem stendur á
bakkanum fyrir ofan lendinguna, þá er haldið eftir þeim merkjum upp að lend-
ingunni. Stefna þeirra merkja er norður. Að norðanverðu við leiðina er boði, en
grynningar að vestan, sem brýtur á í miklu brimi. Landtaka er betri um fjöru.
Lending þessi er oft notuð sein neyðarlending.
e. FOSSVÍK
Lendingin er i svonefndri Innri-Fossvík niðurundan bænum Foss, spölkorn
fyrir inuan Fossárósinn. Stefna er SV. Leiðarmerki er Fossstapi, sem er klettadrang-