Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Side 87

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Side 87
h. KOLABLEIKSEYRI Lendingin er á samnefndri eyri; stefna suður. Leiðarmerki eru engin. Þar eru engir boðar né grynningar. Lendingin er talin góð. i. REYKIR Lendingin er ca. 1 km. fyrir austan bœinn Reyki á svonefndri Selhella; stefna hennar er suðvestur. Leiðarmerki eru engin. Klöpp er á bakborða þegar inn er farið. Leiðin er fremur grunn og getur orðið ófær vegna brims. j. KROSS Lendingin er beint niður frá bænum Krossi; stefna hennar er suðvestur. Leið- armerki eru engin, en aðeins skal gæta þess, að hafa klöppina á stjórnborða þegar inn er farið. í leiðinni eru engir boðar né blindsker. Betra er að lenda um flóð. Lending þessi er notuð sem neyðarlending i vestanátt. 96. Norðfjarðarhreppur. 97. Neshreppur. 98. HELGUSTAÐAHREPPUR a. VAÐLAHÖFN Það á aðeins að sjást í bæinn ímustaði framundan Lónahrauni; stefna er NV, og á að halda henni, þar til komið er inn á móts við tanga þann, er húsin standa á; þá er breytt um stefnu og haldið í NA fast með tanganum og upp í lendinguna. Lending þessi er talin fremur góð. h. KIRKJUBÓLSHÖFN Stefna skal á bæinn Kirkjuból, og á hann að vera fast við hraun það, sem hann hverfur undir. Stefna er NV. Þegar komið er á móts við þar sem fiskhúsin standa, er breytt um stefnu og stefnt i N beint í sundið milli skers og klappar, og farið sem næst skerinu, stefna NV, og haldið beint í skarð, sem er á milli kletta, þar til komið er miðja vega frá sundi til lands; þá er breytt um stefnu og lialdið í SSV út undir klöpp þá, sein farið er með upp í vörina. c. VATNSFJARA Frá lendingunni sést enginn bær, en næsti bær er Krussanes. Leiðarmerki eru engin. Að utanverðu við lendinguna er klappartangi, en að innanverðu er klöpp. Nokkuð fyrir innan lendinguna er sker. Upp í lendinguna er haldið þráðheint, mitt á milli tangans og klapparinnar. d. SANDBÁS Lendingin (Sandbás) er 250 m. fyrir innan og neðan bæinn Karlskála; stefna er beint upp í vör. Fyrir utan lendinguna eru háir klettar, en upp undan henni eru klettabelti. Leiðarmerki eru ekki önnur en stór steinn í miðjum básnum, og er farið aðeins árafrítt við hann, að innanverðu. Bezt er að lenda með hálfföllnum sjó. Lending þessi er aðal-þrautalending á Karlskála og sjálfsagt fyrir ókunnuga að lenda þar, heldur en i lendingunni, sem er niður frá bænum, og oft er notuð af heima- mönnum. 99. Eskifjarðarhreppur. 100. Reyðarfjarðarhreppur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.