Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Síða 90

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Síða 90
88 106. GEITHELLNAHREPPUR a. STYRMISHÖFN Lendingin er suðaustan við Þvottárland. Stórgrýtt fjara. Lendingin er grunn, betri um flóð en uin fjöru. Talin slæm vegna brims og grynninga. 107. NESJAHREPPUR a. HORNSVÍK Lendingin er við bæinn Iíorn. Þar sem lent er, er sandur, engar grynningar ó leiðinni. Lendingin er góð í kyrrum sjó. b. HÖFN (í Hornafirði) Þar er lent við bryggju í kaupstaðnum eða eyjum þar i grennd. 108. BORGARHAFNARHIÍEPPUR a. SÆVARHÓLAKLETTUR Lendingin er suður af Sævarhólaklelti og suðaustur frá Skálafelli. Leiðarmerki eru engin. Leiðin liggur austan við svonefnda Hólakletta. Iílettarnir eru tveir, annar í fjörunni, en hinn er 200 m. frá landi. Lendingin er fyrir opnu hafi, og er talin slæm. Lendingin lítið notuð. b. HÁLSAHÖFN Hálsahöfn, austanundir svonefndum Klapparhálsi; austur af tanganum er Jlafna- sker, og eru boðar í kringum það, mjög varasamir. Skipaleiðin er óhrein að því leyti, að boðarnir eru nálægt henni, og lciðarmerki eru engin. Lendingin litið notuð. c. BJARNARHRAUNSSANDUR Sandurinn er niður uiidan bæjunum Bjarnarhöfn og Kálfafellsstað, mitt á inilli bæja. Leiðarmerki eru engin. Sker er að utanverðu við lendinguna, og dregur ]>að lalsvert úr brimi við hana, einkanlega í suðvestansjó. Lending ]>essi er talsverðum breytingum háð, stundum myndast hár sandmalarkampur, en stundum dregur sjórinn hann aftur úr og sléttar yfir. Þar er vanalega meira og minni brim og er talin slæm lending. d. VINDÁSFJARA Það er lending frá Breiðábólstað, og cr suður frá bænum Sléttabóli við Steina- fjall. Út af lendingunni er grunnbrot um 150 m. fró lar.di, og er hún ekki fær nema í góðu. 109. Hvammshreppur. 110. DYRHÓLAHREPPUR a. DYRHÓLAHÖFN Lendingin er vestan undir Dgrhólaey. Leiðarmerki eru engin. Leiðin inn á liöfn- ina liggur vestan undir svonefndum Kambi, en svo heitir drangi sá, sein er næstur Dyrhólaey að vestanverðu, og skal halda sem næsl honum, eða það nærri að Kambinn beri í Mávadranga, sem er næsti drangi fyrir utan Kambinn. \ lend- inguiini er sandur og möl. Engin blindsker. Lendingin er talin slæm. Ji. JÖKULSÁ Á SÓLIIEIMASANDI Lendingin er í útsuður frá Ytri-Sólheimum, en í suður frá Eystri-Skógum. Leiðarmerki eru: Steinn í Jökulsáraurum, sem á að bera í skriðjökulstána. Steinn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.