Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1992, Blaðsíða 9

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1992, Blaðsíða 9
3. tafla. Atvinnuleysi í 1-3 mánubi (skammtímaatvinnuleysi) 1989 1990 1991 1992 ágúst ágúst ágúst ágúst Heildar atvinnuleysi 406 862 820 1777 15-19 ára 31 133 98 241 20-24 ára 63 125 127 350 4. tafla. Atvinnuleysi í 4 mánuöi eöa lengur (langtímaatvinnuleysi) 1989 1990 1991 1992 ágúst ágúst ágúst ágúst Heildar atvinnuleysi 1248 1000 669 1867 15-19 ára 57 53 27 111 20-24 ára 133 124 85 362 Atvinnuleysi er einna lægst á íslandi miðað við vestræn ríki, að Sviss undan- skyldu, en fer ört vaxandi. Atvinnuleysi meðal ungs fólks (15-24 ára) nálgast það sem er á hinum Norðurlöndunum. 1) Atvinnuleysishlutfall ungs fólks 15-24 ára af heildaratvinnuleysi virðist vera svipað og í nágrannalöndunum,þ.e. 36,4% af skammtímaatvinnuleysi og 16,8% aflangtímaatvinnuleysi. 1) Employment outlook. OECDJuly 1991. 9

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.