Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1992, Qupperneq 21

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1992, Qupperneq 21
Sjúkrastofnunin VOGUR (SÁÁ) Meðalaldur vistmanna á Vogi hefur lækkað úr 34,1 í 32,9 ár meðal karla en meðal kvenna úr 34,5 í 34,0 ár. Athyglisvert er að körlum og konum undir 20 ára er þarfnast vistunar á stofnunum hefur Qölgað á tímabilinu frá 1984-1991 en ekki fólki á aldrinum 20-29 ára. í heild hefur meðalaldur vistmanna lækkað úr 34.1 í 32.9 ára meðal karla en meðal kvenna úr 34,5 í 34,0 ára. Fjöldi ungs fólks á Vogi 1984-1991 - nýkomur 8. mynd. Misnotendur á kannabis Samkvæmt skilgreiningu teljast þeir misnotendur sem hafa neytt kannabis vikulega í eitt ár eða lengur. Eftirfarandi tafla sýnir fjölda þeirra sem vistaðir voru á Vogi 1986-1991 vegna misnotkunar á kannabis. Þá er einnig sýnt hversu stór hluti þessir einstaklingar voru af þeim sem vistuðust á stofnuninni vegna misnotkunar á kannabis. 15-19 ára körlum hefur Qölgað en konum fækkað. Greinilega virðist vera fækkun meðal 20 ára og eldri karla og kvenna er vistast á Vogi vegna mistnotkunar á kannabis. Alls vistuðust 255 stórneytendur eða 18.8% allra innlagna á Vogi 1984 en 217 eða 14,3% árið 1990. 21

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.