Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1992, Qupperneq 30

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1992, Qupperneq 30
Fyrri hluta ársins 1991 voru 7 unglingar í sameiginlegum útskriftarhópi í Tryggvagötu. Þar af 1 piltur úr Keilufelli og 4 piltar og 2 stúlkur úr Tryggvagötu. Seinni hluta árs voru 2 útskriftarhópar starfandi. Annars vegar útskriftarhópur frá Tryggvagötu með 9 piltum í samstarfi við Útideild. Hins vegar var 7 manna hópur frá Keilufelli, 7 piltar og 2 stúlkur. AIls hafði því Unglingaathvarfið í Tryggvagötu 25 unglinga og Unglinga- athvarfið í Keilufelli 24 unglinga til meðferðar á árinu 1991. Unglingasambýlið Fjölskylduheimili fyrir unglinga er rekið í Búðargerði 9. Það er ætlað unglingum 15-18 ára sem eru í vinnu eða skóla en geta ekki búið heima. A heimilinu er pláss fyrir 5-6 unglinga í senn. Þar bjuggu 12 einstaklingar á árinu, 6 stúlkur og 6 drengir. Mögulegir dvalardagar voru 1825 miðað við 5 pláss, en dvalardagar voru 1505 eða 82,5% nýting. Arið 1991 voru 7 innritanir og 7 útskrifuðust. Af þeim voru 2 sem bæði innrituðust og útskrifuðust. Útideild Útideildin í Reykjavík sinnir leitar- og vettvangsstarfi á meðal reykvískra ungmenna. Starfsmenn deildarinnar fara reglubundið á staði þar sem ung- menni safnast saman (fyrir utan sjoppur í úthverfum, spilasali, miðbæinn á föstudagsnóttum o.s.frv.), blanda geði við þau, kynna sig og kynnast þeim. Tilgangurinn er að vinna traust þeirra sem hugsanlega eiga við vandamál að etja, styðja þau og vísa málinu áfram í félagsmálakerfinu ef þurfa þykir. Það má áætla að starfsmenn deildarinnar hafi rætt við um 650-800 ungmenni á árinu 1991. Af þeim hafa 277 verið skráðir í spjaldskrá. Astæður nýskráningar eru einkum af tvennum toga: 1) Viðkomandi hefur komið sem gestur í “Opið hús” í húsakynni útideildar að Tryggvagötu 12 eða í heimsókn á öðrum tíma. 2) Starfsmenn hafa kynnst viðkomandi á útivakt. Þegar einstaklingur er kominn á skrá er skráð hvar oghvenær áframhaldandi samskipti eiga sér stað. Aðrar upplýsingar, sem útideildin safnar á reglulegum vöktum sínum, er fjöldi unglinga á hverjum stað sem hún hefur viðkomu á. Um réttmæti þeirra talna gildir yfirleitt að þær eru a.m.k. lágmarkstölur, nema tölur um Qölda unglinga í miðbænum og í Kringlunni, þær eru áætlaðar. 14. tafla. Tölulegar upplýsingar um starfsemi Útideildar 1991 Taflan sýnir hvar.starfsmenn höfðu samskipti við skjólstæðinga sína 1991 og tiðni samskipta við þá á hverjum stað Tíðni inni vaktir Miðbær | Spilasalir | Úthverfi Annað Heildar H samsk. «5- % 1 * % 1 * % 1 * % fj- % rj. •/. | aldrei 77 27,8 | 144 52,0 | 191 69,9 1 238 85,9 183 66,1 1 0 0,0 | <1 í mán. 160 57,8 1 126 45,5 1 83 30,0 39 14,1 92 33,2 1 214 77,3 | 1-2 í mán 19 6,9 1 6 2,2 3 1.1 1 0 0,0 2 0,7 1 27 9,7 | >2 í mán. 21 7,6 1 1 0,4 3 1,1 0 0,0 0 0,0 | 36 13,0 9 I Samtals: 277 100 1 277 100 j | 277 100 1 277 100 277 100 277 100 | 30

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.