Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1992, Qupperneq 31

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1992, Qupperneq 31
Skjólstæðingar eru sjaldan boðaðir í viðtöl, heldur koma þeir í heimsókn á T12 að eigin frumkvæði og það eru ekki skráð samskipti á útivöktum nema starfs- menn ræði við skjólstæðing, þ.e. þótt starfsmenn sjái einhvern skjólstæðing á útivakt þá er það ekki skráð nema um samtal sé að ræða. Því má skoða tíðni samskipta sem einn mælikvarða á þörf skjólstæðinga útideildar fyrir úrlausn sinna mála. Helstu vandamál sem skjólstæðingar útideildar eiga við að stríða eru samskiptaerfiðleikar innan Qölskyldu, vímuefnaneysla, vandamál í skóla og atvinnu- oghúsnæðisleit. Aldursdreifing skjólstæöinga Útildeildar eftir kynjum áriö 1991 40 20. mynd. Meðaltíöni samskipta 1991 miöaö viö hvar kynni hófust (meöaltal 10,1) 1 6 1 4 1 2 1 0 Meðaltíðni „ samskipta ö 6 4 2 0 Spilasalir Félagsm. Samst.að Opið hús dagt. T12 Miðbær st. Fyrstu kynni Aðrir staðir eru lægri 21. mynd. 31

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.