Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1992, Side 39

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1992, Side 39
Krýsuvík Meðferðarheimilið tekur mjög erfiða sjúklinga í meðferð. Um langtíma- meðferð, allt að 6 mánuði, er að ræða og byggist hún á fræðslu, starfsþjálfun og enduruppeldi. Tuttugu og sjö einstaklingar voru í meðferð árið 1991. Vistunardagar voru 2663. 64% sjúklinganna höfðu hlotið dóm og yfir helmingur hafði langa fangelsis- vistun að baki. Allir höfðu verið margoft í áfengismeðferð á Sogni og yfir 90% á öðrum meðferðarstofnunum. Hér á eftir fara ýmsar tölulegar upplýsingar um þá 27 vistmenn er komu til meðferðar í Krýsuvík árið 1991. Kyn- og aldursskipting: Karlar Vistmenn <24 ára Vistmenn <20 ára 20 5 3 Félagsleg staöa viö innlögn: Lokið skyldunámi Hafa verið gift/sambúð Eiga börn Slitið sambúð/hjónabandi í sambúð/hjónabandi við innlögn Atvinnuleysi Húsnæöislaus Foreldri alkóhólisti Fengið dóm 3 23 18 22 12 11 25 14 25 Meðferðarsaga: Farið í meðferð hjá SÁÁ Víkingaprógram Aðrar stofnanir vegna alkóhólisma Vistun á geðdeild 27 7 25 5 Sakamál: Fengið dóm Gæsluvarðhald Lengri vistun í fangelsi 12 12 15 39

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.