Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1992, Síða 41

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1992, Síða 41
Krossgötur Krossgötur er meðferðarheimili Krossins. Þeir sem leita aðstoðar á Kross- götum falla í flokk mjög erfiðra vímuefnaneytenda og hafa margir farið í árangurslausa meðferð. Meirihluti vistmanna kemur eftir meðferð, ýmist beint eða eftir nokkurn tíma. Sumir koma beint af götunni. Frá áramótum 1989-90 hafa verið vistaðir 44 eintaklingar á aldrinum 15-50 ára. Þar af eru tæp 20% 15-20 ára og 25% 21-30 ára Tæp 90% hafa áður verið í meðferð hjá SÁÁ. Um 40% hafa að baki fangelsis- vistun og 30% búa við geðræn vandamál. Neyslumunstur einstaklinga á Krossgötum meðferðarheimili Krossins 44 einstaklingar hafa verið vistaðir þar frá því í ársbyrjun 1990 Hlutfall % Heimild: Krossinn 1992 23. mynd. Árangur Eftir 1-2 ár frá útskrift eru um: • 60% alsgáðir og • 60% stunda vinnu og • nokkrir eru í sambúð 41

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.