Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1992, Page 44
Breytingar á kjarnafjölskyldunni
Á árunum 1971-1991 hefur orðið veruleg breyting á kjamafjölskyldunni. Hlutfall þeirra sem
eru í hjónabandi hefur lækkað úr 85,8% í 72,5%. Hlutfall þeirra sem eru í óvígðri sambúð eða
einstæðir hefur aukist verulega þ.e. úr tæpum 13% í rúm 24%.
Hlutfall einstæðra foreldar hefur aukist úr 10,5% í 13,1%.
Breytingar á kjarnafjölskyldunni 1971-1991.0
1971 1991 Breyting
% % %
Foreldrar í hjónabandi með böm 58,2 37,7 -20,5
I óvígðri sambúð með böm 2,3 11,2 +8,9
Einstætt foreldri með böm 10,5 13,1 +2,6
Bamlaust hjónaband 27,6 34,8 +7,2
Sambúð án bama 1,3 3,3 +2,0
Réttarstaða foreldra við fæðingu fyrsta barns.o)
Réttarstaða foreldra við fæðingu fyrsta barns 1961-65 og 1986-90.
Foreldrar Foreldrar<*> Foreldrar<*>
í hjónabandi í sambúð ekki í sambúð
% % %
1961-65 74,2 13,4 12,4
1966-70 70,4 11,5 18,1
1971-75 67,2 12,0 20,8
1976-80<‘*> 63,3 19,5 17,2
1981-85 54,9 29,2 15,9
1986-90 48,5 42,5 9,0
1961-65 voru 75% foreldra í hjónabandi, 13% í sambúð og 12% í hvorki í sambúð eða í
hjónabandi. í dag er tæpur helmingur foreldra í hjónabandi, rúmlega 40% í sambúð og 10%
hvorki í sambúð eða hjónabandi. Skattbreytingar hafa haft þau áhrif að sumir kjósa að búa í
sambúð frekar en í hjónabandi.
(*) Síðar ganga nokkrir í hjónaband, því að enn ríkja hér siðir bænda- og fiskimannaþjóð-
félagsins að kynnast, búa saman, eiga böm, festa ráð sitt, í þessari röð.
(**) Verulegar skattaívilnanir fyrir foreldra ekki í sambúð, en hjónaband og sambúð lögð að
jöfnu (1978).
44