Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1992, Page 44

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1992, Page 44
Breytingar á kjarnafjölskyldunni Á árunum 1971-1991 hefur orðið veruleg breyting á kjamafjölskyldunni. Hlutfall þeirra sem eru í hjónabandi hefur lækkað úr 85,8% í 72,5%. Hlutfall þeirra sem eru í óvígðri sambúð eða einstæðir hefur aukist verulega þ.e. úr tæpum 13% í rúm 24%. Hlutfall einstæðra foreldar hefur aukist úr 10,5% í 13,1%. Breytingar á kjarnafjölskyldunni 1971-1991.0 1971 1991 Breyting % % % Foreldrar í hjónabandi með böm 58,2 37,7 -20,5 I óvígðri sambúð með böm 2,3 11,2 +8,9 Einstætt foreldri með böm 10,5 13,1 +2,6 Bamlaust hjónaband 27,6 34,8 +7,2 Sambúð án bama 1,3 3,3 +2,0 Réttarstaða foreldra við fæðingu fyrsta barns.o) Réttarstaða foreldra við fæðingu fyrsta barns 1961-65 og 1986-90. Foreldrar Foreldrar<*> Foreldrar<*> í hjónabandi í sambúð ekki í sambúð % % % 1961-65 74,2 13,4 12,4 1966-70 70,4 11,5 18,1 1971-75 67,2 12,0 20,8 1976-80<‘*> 63,3 19,5 17,2 1981-85 54,9 29,2 15,9 1986-90 48,5 42,5 9,0 1961-65 voru 75% foreldra í hjónabandi, 13% í sambúð og 12% í hvorki í sambúð eða í hjónabandi. í dag er tæpur helmingur foreldra í hjónabandi, rúmlega 40% í sambúð og 10% hvorki í sambúð eða hjónabandi. Skattbreytingar hafa haft þau áhrif að sumir kjósa að búa í sambúð frekar en í hjónabandi. (*) Síðar ganga nokkrir í hjónaband, því að enn ríkja hér siðir bænda- og fiskimannaþjóð- félagsins að kynnast, búa saman, eiga böm, festa ráð sitt, í þessari röð. (**) Verulegar skattaívilnanir fyrir foreldra ekki í sambúð, en hjónaband og sambúð lögð að jöfnu (1978). 44

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.