Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1992, Blaðsíða 45
Lögskilnaður hjóna.o
Eftir síðara stríð fór lögskilnuðum hratt ijölgandi (tafla 5).
Tíðni lögskilnaða á íslandi og heildartíðni lögskilnaða á Norðurlöndum á 1000
giftar og fráskildar konur af meðalmannfjölda.
ísland Norðurlöndin
1941/50 3,77
1951-60 4,32
1961/70 5,38 5,14
1971/75 8,18 9,01
1976/80 9,04 9,98
1981/85 10,22 10,69
1986/90 10,35 11,40
í heild hefur lögskilnuðum nær 3-faldast á n'mabilinu. AðalQölgunin varð eftir 1971.
Lögskilnaðir virðast nokkuð tengdir aldri.
Tafla 7. Aldursbundin skilnaðartíðni
1961-65 1986-90
% %
20-24 ára 9,0 29,1
25-29 ára 8,8 20,8
30-34 ára 7,8 16,9
35-39 ára 6,1 14,9
Yngstu hjónaböndin virðast ótraustust.
Áhrif lögskilnaðar.w
Áhrif hjónaskilnaðar:
Það er staðfest í viðamiklum rannsóknum erlendis meðal annars í nágrannaríkjum þar sem fólk
lifir við svipaðar aðstæður og hér, að þeir er lenda í hjónaskilnaði eiga oft við mun meiri
heilsufars- og sálarlega vanheilsu að stríða en þeir sem lifa í farsælu hjónabandi. Nefna má
eftirfarandi:
Vanheilsa og sjúkdómar:
• Kvíði
• Slæm geðheilsa
• Vímuefnanotkun
• Sjálfsvfgstilraunir
Sjúkdómar:
• Hjarta- og æðasjúkdómar
• Sjálfsmorð
• Slys
• Hærri dánartíðni
45