Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1974, Blaðsíða 44

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1974, Blaðsíða 44
44 8.2 Skýringar og leiðbeiníngar Könnun lækr.isþ.jónustn - torkönnuq í maí 1974) Forsendur áætlanagerfíar og ‘-tinrnunar á sviði heilbrigðis- þjónustu hljóta að vera kannani r og rnat á ríkjandi ástandi. Til að taka ákvarðanir un útbúnað og starfslið væntanlegra heilsugæslustöðva þarf að kanna í aðalatriðum núverandi eft- irspurn eftir (eða "þörf” fyrir) læknisþjónustu innan hvers heilsugæslusvæðis. Með þessari könnun á læknisþjónustu er leitað svara við eftirfarandi spurningum: 1. Hvert er vinnumagn (work volume) læknis, ef miðað er við lengd starfstíma á dag, fjölda afgreiddra erinda á dag og hverja úrlausn hann veitir hverjum sjúklingi? 2. Hvernig skiptist starfstími læknis á hverjum degi, gróft áætlað í a) vinnu á stofu, b) símtöl. c) vitjanir, d) skriftir og skýrslugerð, e) lestur fagrita, f) lyfja- afgreiðslu? 3. Hvaða úrlausn fá þeir sem leita læknis? 4. Hve mikill hluti þeirra er læknis leita, er tekinn til rannsóknar? 5. Hver er tíðni einstakra rannsóknaflokka? 6. Hver er tíðni vottorðagjafa til sjúklinga og hver er þróun- in í þeim efnum? 7. Hver er tíðni aðgerða á stofu? 8. Hve stór hluti íbúa á ákveðnu svæði leitar læknis á til- teknum tíma? 9. Hvernig skiptist það fólk sem leitar læknis, eftir aldri og kynjum, borið saman við aldurs- og kynskiptingu á öllu svæðinu? 10. Hverjar eru meginástæður til læknisleitar eftir sjúkdóma- flokkum (15 flokka greining)? 11. Hve mikill hluti erinda sjúkl. við lækni er vegna reglulegs eftirlits með langvinnum sjúkdómum? (1 hvaða sjúkdóma- flokkum?) 12. Hve mikill hluti af starfi læknis er heilsuverndarþjónusta? 13. Er hugsanlegt að létta nokkru vinnuálagi af lækni með því að bæta við öðru heilbrigðisstarfsfólki (t.d. hjúkrunar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.