Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1974, Blaðsíða 44
44
8.2 Skýringar og leiðbeiníngar
Könnun lækr.isþ.jónustn - torkönnuq í maí 1974)
Forsendur áætlanagerfíar og ‘-tinrnunar á sviði heilbrigðis-
þjónustu hljóta að vera kannani r og rnat á ríkjandi ástandi.
Til að taka ákvarðanir un útbúnað og starfslið væntanlegra
heilsugæslustöðva þarf að kanna í aðalatriðum núverandi eft-
irspurn eftir (eða "þörf” fyrir) læknisþjónustu innan hvers
heilsugæslusvæðis. Með þessari könnun á læknisþjónustu er
leitað svara við eftirfarandi spurningum:
1. Hvert er vinnumagn (work volume) læknis, ef miðað er við
lengd starfstíma á dag, fjölda afgreiddra erinda á dag
og hverja úrlausn hann veitir hverjum sjúklingi?
2. Hvernig skiptist starfstími læknis á hverjum degi, gróft
áætlað í a) vinnu á stofu, b) símtöl. c) vitjanir,
d) skriftir og skýrslugerð, e) lestur fagrita, f) lyfja-
afgreiðslu?
3. Hvaða úrlausn fá þeir sem leita læknis?
4. Hve mikill hluti þeirra er læknis leita, er tekinn til
rannsóknar?
5. Hver er tíðni einstakra rannsóknaflokka?
6. Hver er tíðni vottorðagjafa til sjúklinga og hver er þróun-
in í þeim efnum?
7. Hver er tíðni aðgerða á stofu?
8. Hve stór hluti íbúa á ákveðnu svæði leitar læknis á til-
teknum tíma?
9. Hvernig skiptist það fólk sem leitar læknis, eftir aldri
og kynjum, borið saman við aldurs- og kynskiptingu á öllu
svæðinu?
10. Hverjar eru meginástæður til læknisleitar eftir sjúkdóma-
flokkum (15 flokka greining)?
11. Hve mikill hluti erinda sjúkl. við lækni er vegna reglulegs
eftirlits með langvinnum sjúkdómum? (1 hvaða sjúkdóma-
flokkum?)
12. Hve mikill hluti af starfi læknis er heilsuverndarþjónusta?
13. Er hugsanlegt að létta nokkru vinnuálagi af lækni með því
að bæta við öðru heilbrigðisstarfsfólki (t.d. hjúkrunar-