Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1974, Blaðsíða 37

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1974, Blaðsíða 37
37 vitjun. Ennfremur er með hliðsjón af miðtölum hlutfallslegr- ar skiptingar samskiptategunda gert ráð fyrir að 66% samskipta séu komur á stofu, 29% símaviðtöl og 5% vitjanir. ótilgreind- um tegundum samskipta hefur þá verið skipt jafnt á aðalflokk- ana. (Sjá töflu 8.5.B, bls. 53.) Heilsugæslustöðvar eru yfirleitt opnar 3-4 tíma á dag vegna reglulegrar móttöku á stofu 5 daga vikunnar eða alls 15-20 tíma á viku. Gera má ráð fyrir um 5-6 tímum að meðaltali í símaviðtöl og 5 - 6 tímum í vitjanir þegar vinnutíminn er sund- urgreindur í sömu hlutföllum og koma fram í könnuninni. 1 skýrslugerð, embættisstörf og annað eru áætlaðir 10 tímar að meðaltali á viku og er þá miðað við 40 tíma vinnuviku hjá læknum. 1 samræmi við þessar forsendur og niðurstöður er reiknaður út sá íbúafjöldi, sem læknir á að geta þjónað miðað við 40 tíma vinnuviku á eftirfarandi hátt: n.p (s^t^+s2t2+s3t3) + t4 = T (í mín_ ega klst)x) Miðað við árlega læknissókn 3.2 -5.8 samskipti á íbúa, þ.e. gildin p = 3.2/52 og p = 5.8/52, getur læknir á heilsugæslustöð þjónað 968 til 1754 íbúum og miðað við miðtöluna 4.5 samskipti á íbúa um 1248 íbúum. Til einföldunar og hagræðingar er miðað við tölurnar 900 til 1700 íbúa á einn lækni og 1300 að meðaltali. A þessum grundvelli er síðan sett fram áætlun í töflu 17 um þörf fyrir lækna á landsbyggðinni miðað við íbúa- tölu og í töflu 18 er sundurliðun á vikulegum starfstíma læknis. Hér að framan er sérstaklega gerð grein fyrir vissum tegundum úrlausna: Rannsókn á stofu (28), sent í rannsókn (29), til- vísun (30) og innlagnarumsókn (31) . í töflum 19 og ,20 er áætluð tíðni rannsókna, tilvísana og innlagnarumsókna á 2600 manna svæði samkvæmt könnuninni. x) n P s fjöldi íbúa. t^ fjöldi samskipta á íbúa á viku. hlutfall samskiptateg. meðaltími í komu á stofu. meðaltími í símaviðtal. T meðaltími í vitjun. : tími í skýrslugerð, embætt isstörf og annað. 1 t4 er talinn sá tími er liður á milli einstakra verkefna á vinnutíma auk matar- og kaffitíma. : heildarvinnutími.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.