Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1974, Blaðsíða 45

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1974, Blaðsíða 45
45 fræðing, félagsráðgjafa, ljósmóður, meinatækni, röntgen- tækni o.s.frv.). 14. Hvaða sérfræðiþjónustu er mest þörf í næsta nágrenni, samkv. tíðni sjúkdómaflokka og fjölda tilvísana á sérfræð- inga? 15. Er einhver munur á sókn fólks til læknis og erindum þess eftir árstíðum (ráðgert að gera slíka könnun á mismunandi árstíðum)? 16. Hvernig er samanburður á vinnumagni lækna á mismunandi svæðum? Til þess að tryggja sem flestar marktækar niðurstöður úr þess- ari könnun og til áð fá sem gleggstan samanburð milli land- svæða hefur verið ákveðið, að allir læknar í héruðum landsins vinni að könnuninni. Lækni er ráðlagt að gefa sér góðan tíma til þess að kynna sér efni könnunareyðublaðsins áður en könnunartímabilið hefst, enn- fremur að lesa vel meðfylgjandi skýringar við einstök atriði. Ætlast er til að læknir færi einn seðil fyrir hvern einstakling, sem á við hann erindi á könnunartímanum. Aðeins ber að færa inn á seðilinn upplýsingar (t.d. um sjúkdómsgreiningu) eins og þær liggja fyrir samdægurs, ekki færa inn endurskoðaðar upplýs- ingar síðar. Dagsetning könnunarinnar og fæðingarár hvers sjúklings eru færð með tölustöfum. Annars skal merkja með krossi í reitinn framan við hvern lið, sem við á hverju sinni. Aðeins skal krossa við einn lið í hverju hólfi með ótölumerktum liðum og í hólfi með töluliðum 01. -18. í hinum hólfunum má krossa við fleira en einn lið í hverju eftir því sem við á hverju sinni. Til nánari skýringa á atriðum 01 - 15 fylgir ljósrituð skrá yfir flokkun sjúkdóma í 15 flokka (alþjóðleg flokkun sjúkdóma og áverka 1948). óskað er eftir að hver læknir áætli skiptingu vinnutíma síns á könnunartímabilinu til þeirra starfa sem skráð eru á meðfylgj- andi eyðublað. Ennfremur er óskað eftir að læknar sendi land- lækni athugasemdir og breytingartillögur við könnunareyðublöðin, skýringarnar og framkvæmd könnunarinnar í ljósl reynslu þeirra af forkönnuninni .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.