Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1974, Blaðsíða 38

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1974, Blaðsíða 38
38 Á sama hátt og í töflum 19 og 20 er síoan hægt að áætla tíðni rannsókna tilvísana og innlagna fyrir aðrar stærðir heilsu- gæslustöðva. Þar að auki eru forsendur fyrir því að meta þörf fyrir annan sérhæfðan starfskraft en lækna á heilsugæslustöðv- um, t.d. röntgentækna og meinatækna. Fyrir daglegan rekstur og stjórnun á heilsugæslustöð hafa nið- urstöður þessarar könnunar einkum tvenns konar þýðingu. 1 fyrsta lagi er hægt að hafa þær til hliðsjónar við skipulagn- ingu vinnudags á slíkri stöð. Til dæmis til ákvörðunar á tíma til einstakra læknisverka og fá þannig fram betri nýtingu í starfi. í öðru lagi veita þessar upplýsingar leiðsögn við greiningu áhættuhópa og skapa þar með grundvöll xyrir virkari heilsuvernd og eftirliti. í könnuninni kemur fram hvaða ald- urshópar leita oftast læknis vegna einstakra sjúkdóma, t.d. hjarta- og æðasjúkdóma og stoðvefja- og hreyfingarfærasjúkdóma. A grundvelli núgildandi heilbrigðislaga er áformað að koma á fót heilsugæslustöðvum um landið til þess að annast heilsuvernd og allt lækningastarf vegna heilbrigðra og sjúkra sem ekki dveljast á sjúkrahúsum. Gert er ráð fyrir að hópsamstarf heil- bsrigðisstétta á heilsugæslustöðvum verði æ ríkari þáttur í alsaennri heilsugæslu. Heilsugæslustöðvar eru með þrennu móti: 1. H:1 heilsugæslustöð þar sem starfar einn læknir ásamt öðru starfsliði. 2. H:2 heilsugæslustöð þar sem starfa a.m.k. 2 læknar ásamt öðru starfsliði. 3. H:2 heilsugæslustöð £ starfstengslum við sjúkrahús. Þar starfa a.m.k. 2 læknar ásamt öðru starfsliði. Við gerð áætlana og skipulagningu stjórnunar er nauðsynlegt að taka tillit til þess að þörf heilsugæslustöðva varð- andi útbúnað og starfslið getur verið mjög misjöfn. Heilsu- gæslustöð í starfstengslum við sjúkrahús hefur til dæmis ekki sömu þörf fyrir tækjabúnað og heilsugæslustöð án slíkra tengsla. Það kann líka að orka tvímælis að útbúa H:1 heilsugæslustöð með sömu tækjum og H:2 heilsugæslustöð, þar sem notkun sumra tækja verður áreiðanlega mjög lítil og hæpið er að grundvöllur sé fyrir því að ráða eða fá sérhæft starfslið eins og meina- d
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.