Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1974, Blaðsíða 27

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1974, Blaðsíða 27
27 ástæðna samskipta nema að því er varðar smitsjúkdóma og öndunarfærasjúkdóma. Smitsjúkdómar voru frá 6.5% ástæðna á svæði III og upp í 20.2% á svæði VI og öndunarfærasjúkdómar voru frá 4.1% ástæðna á svæði V og upp í 22% á svæði III. Þar kemur einnig fram að vöntun á skráningu ástæðna samskipta er að mestu bundin við tvö svæði af sex sem tekin eru fyrir í töflunni. 5.3 Prlausnir Við hver samskipti var heimilt að merkja við fleiri en eina tegund úrlausnar. 1 60% samskipta var lyfseðill úrlausn, ráðleggiig í 31.7%, minni háttar skoðun í 22.2% og klínisk skoðun í 17.7% en sjaldgæfastar meiri háttar aðgerð í 1.8% tilfella og endurhæfing £ 0.5%. Innlagnarumsóknir og tilvís- anir voru einnig mjög fáar. Eins og fram kemur í töflu 9, fengu 60% sjúklinga lyfseðil sem þátt í lausn á vanda sínum. Tafla 10 sýnir þetta hlutfall eftir einstökum ástæðum samskipta. Eftirtaldar tegundir úrlausna voru sérstaklega kannaðar: Rannsókn á stofu (28), sent í rannsókn (29), tilvísun (30) og innlagnarumsókn (31). Yfir könnunarvikuna voru framkvæmdar 639 rannsóknir á stofu og 335 atriði voru rannsökuð annars staðar eða alls 974 rannsóknir. Tilvísanir til sérfræðinga voru 152 og fengu þær alls 136 manns. Þá voru alls útfylltar 113 innlagnarumsóknir fyrir 102 einstaklinga á rannsóknarsvæð- inu yfir könnunarvikuna. 5.4 Vinnutími lækna Einn þáttur þessarar rannsóknar var könnun á vinnutíma lækna og skiptingu hans eftir starfsþáttum. Upplýsingar bárust frá 33 læknum . Eru helstu niðurstöður birtar í töflu 14 en nákvæmari sundurliðun er að finna í viðauka (8.6).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.