Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1974, Blaðsíða 8

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1974, Blaðsíða 8
3.0 AÐFERÐIR Könnunin var framkvæmd í tveim áföngum. Fyrst var eins dags forkönnun 22. ma£ 1974 og síðar á árinu 16. til 22. september fór aðalkönnunin fram. Rannsóknartíminn var valinn með hlið- sjón af Hvammstangakönnuninni (9) sem sýndi að læknissókn er í meðallagi á þessum árstíma. 3,1 Forkönnun Framkvæmd forkönnunar var með þeim hætti að 53 læknum voru send rannsóknargögn sem voru tvær tegundir eyðublaða: Samskiptaseðill I (8.1) og Yfirlit um vinnutíma, ásamt leið- beiningum og skýringum (8.2) og Sjúkdómaskrá (8.3) sem lögð var til grundvallar við greiningu meginástæðna samskipta að mati læknis. 3.2 Aðalkönnun Notaður var samskiptaseðill II (sjá bls. 11) en með hliðsjón af forkönnun höfðu verið gerðar þrjár breytingar á samskipta- seðli I. í fyrsta lagi skyldi nú merkja sérstaklega hvort erindi var eingöngu afgreitt af lækni, hjúkrunarfræðingi, meina- tsácni, ljósmóður eða öðru heilbrigðisstarfsfólki. 1 öðru lagi var flokkum meginástæðna fjölgað úr 18 í 19 þar eð ungbarnaeft- irlit var skilið frá annars konar heilsuvernd. í þriðja lagi var fjölgað um einn lið í úrlausnardálki. Aðalkönnuninni var ætlað að ná yfir fjögur af fimm læknishéruð- um landsins samkvæmt skilgreiningu laga nr. 56/1973: Suður- og Vesturlandshérað, Vestfjarðahérað, Norðurlandshérað og Austur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.