Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1974, Blaðsíða 18

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1974, Blaðsíða 18
5.0 NIÐURSTÖÐUR 5.1 Sjúklingahópur Heilsugæsluþjónusta á rannsóknarsvæSinu sinnti 4978 erindum vikuna 16. til 22. september. Þegar tvö heilsugæslusvæði eru frátalin, svarar sá fjöldi til að hver íbúi á rannsóknar- svæðinu hafi að meðaltali 4.6 samskipti við heilsugæslu yfir árið. Miðtala árlegrar læknissóknar var hins vegar 4.5 sam- skipti á íbúa. Læknissókn var mjög breytileg eftir svæðum eða frá 2.3 upp í 7.6 samskipti á íbúa. Á flestum heilsugæslusvæð- um (63%) var árleg meðallæknissókn á íbúa á bilinu 3.2. til 5.8 samskipti (sjá nánar 8.5.A og 8.5.B). Tveimur heilsugæslusvæðum (nr. 8 og 20) var sleppt við útreikn- inga á árlegri meðallæknissókn vegna þess að á öðru þeirra ríkti óvenjulegt ástand og á hinu var starfandi heimilislæknir sem ekki tók þátt í könnuninni. Samskipti voru mikil á aldrinum 0-4 ára eða 101 samskipti á 1000 börn. Fæstir leituðu læknis á aldrinum 5-9 ára og 10-14 ára eða 39 -40 samskipti á 1000 börn. Síðan fór sam- skiptum fjölgandi og náðu þau hámarki hjá hópnum 75 ára og eldri eins og sýnt er á mynd 4. Læknissókn kvenna var að með- altali meiri en karla eða 102 samskipti á móti 64 á 1000 íbúa en munurinn var mestur á aldursbilinu 15 - 44 ára og náði hámarki í aldursflokknum 25 - 29 ára eða 118 samskipti á móti 41 miðað við ÍOOO íbúa. Stærsti hluti samskipta voru komur á stofur 62.5%, þar næst símtöl 27.5%, vitjanir 5.7% og loks ótilgreind samskiptaform 4.4% (sjá töflu 3).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.