Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1974, Blaðsíða 21

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1974, Blaðsíða 21
21 5.2 Meginástæður samsklpta Algengustu ástæður læknisleitar voru öndunarfærasjúkdómar 11.2%, smitsjúkdómar 10.6% og stoðvefja- og hreyfingarfæra- sjúkdómar 9.1%. Fátíðustu orsakir voru hins vegar félagsleg- ar ástæður 1.1%, blóð- og blóðmyndunarsjúkdómar 0.8% og æxli 0.4% - (sjá töflu 4). Meðal barna 0-14 ára voru smitsjúkdómar og öndunarfærasjúk- dómar algengustu ástæður samskipta - alls 44.7%. Á aldrinum 15 - 44 ára var tíðni ástæðna jafnari en mest áberandi voru þvagvega- og kynfærasjúkdómar í 10.5% og þungun og barnsburð- arvandkvæði 9.7%. 1 næsta aldurshóp 45 - 64 ára voru algeng- astir stoðvefja- og hreyfingarfærasjúkdómar 15.8%, hjarta- og æðasjúkdómar 14.4% og geðsjúkdómar, taugaveiklun og persónu- leikagalli 11.1%. A aldrinum 65 - 74 ára voru hjarta- og æða- sjúkdómar 21.4%, stoðvefja- og hreyfingarfærasjúkdómar 12.8% og öndunarfærasjúkdómar 10.7%. Meðal 75 ára og eldri voru algengustu ástæður hjarta- og æðasjúkdómar 16.4%, ýmiss einkenni og ellihrumleiki 15.0% og stoðvefja- og hreyfingarfærasjúkdómar 10.0%. Sömu tölur liggja til grundvallar töflu 5 og 4 en í stað hlut- fallsskiptingar er reiknuð út tíðni ástæðna til samskipta mið- að við 10.000 íbúa £ hverjum aldursflokki. I töflu 6 sést að munur eftir kynjum var mestur varðandi þvag- vega- og kynfærasjúkdóma og slys, eitranir og áverka. í fyrra tilfellinu 9.8% ástæðna hjá konum og 2.3% hjá körlum en í því síðara 11.1% hjá körlum og 4.0% hjá konum. Á aldrinum 65-74 ára og 75 ára og eldri voru öndunarfærasjúkdómar mun oftar ástæður samskipta hjá körlum en konum eða 14.8% og 12.4% á móti 6.8% og 4.9%. Hins vegar reyndust geðsjúkdómar, tauga- veiklun og persónuleikagalli mun algengari hjá konum en körlum í þessum aldurshópum eða 13.6% og 8.5% á móti 5.7% og 3.2%. Eins og á töflum 4 og 5 er sá munur á töflum 6 og 7 að í stað hlutfallslegrar skiptingar er reiknuð út tíðni ástæðna til samskipta miðað við 10.000 íbúa af hvoru kyni í hverjum aldurs- flokki. Samkvæmt töflu 8 var ekki mikill munur á tíðni einstakra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.