Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1974, Side 37

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1974, Side 37
37 vitjun. Ennfremur er með hliðsjón af miðtölum hlutfallslegr- ar skiptingar samskiptategunda gert ráð fyrir að 66% samskipta séu komur á stofu, 29% símaviðtöl og 5% vitjanir. ótilgreind- um tegundum samskipta hefur þá verið skipt jafnt á aðalflokk- ana. (Sjá töflu 8.5.B, bls. 53.) Heilsugæslustöðvar eru yfirleitt opnar 3-4 tíma á dag vegna reglulegrar móttöku á stofu 5 daga vikunnar eða alls 15-20 tíma á viku. Gera má ráð fyrir um 5-6 tímum að meðaltali í símaviðtöl og 5 - 6 tímum í vitjanir þegar vinnutíminn er sund- urgreindur í sömu hlutföllum og koma fram í könnuninni. 1 skýrslugerð, embættisstörf og annað eru áætlaðir 10 tímar að meðaltali á viku og er þá miðað við 40 tíma vinnuviku hjá læknum. 1 samræmi við þessar forsendur og niðurstöður er reiknaður út sá íbúafjöldi, sem læknir á að geta þjónað miðað við 40 tíma vinnuviku á eftirfarandi hátt: n.p (s^t^+s2t2+s3t3) + t4 = T (í mín_ ega klst)x) Miðað við árlega læknissókn 3.2 -5.8 samskipti á íbúa, þ.e. gildin p = 3.2/52 og p = 5.8/52, getur læknir á heilsugæslustöð þjónað 968 til 1754 íbúum og miðað við miðtöluna 4.5 samskipti á íbúa um 1248 íbúum. Til einföldunar og hagræðingar er miðað við tölurnar 900 til 1700 íbúa á einn lækni og 1300 að meðaltali. A þessum grundvelli er síðan sett fram áætlun í töflu 17 um þörf fyrir lækna á landsbyggðinni miðað við íbúa- tölu og í töflu 18 er sundurliðun á vikulegum starfstíma læknis. Hér að framan er sérstaklega gerð grein fyrir vissum tegundum úrlausna: Rannsókn á stofu (28), sent í rannsókn (29), til- vísun (30) og innlagnarumsókn (31) . í töflum 19 og ,20 er áætluð tíðni rannsókna, tilvísana og innlagnarumsókna á 2600 manna svæði samkvæmt könnuninni. x) n P s fjöldi íbúa. t^ fjöldi samskipta á íbúa á viku. hlutfall samskiptateg. meðaltími í komu á stofu. meðaltími í símaviðtal. T meðaltími í vitjun. : tími í skýrslugerð, embætt isstörf og annað. 1 t4 er talinn sá tími er liður á milli einstakra verkefna á vinnutíma auk matar- og kaffitíma. : heildarvinnutími.

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.