Fréttablaðið - 10.12.2022, Blaðsíða 48
Viltu slást í lið með okkur?
Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Coripharma.
Með umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi
til að gegna starfinu rökstudd. Nánari upplýsingar veitir Þórey Jónsdóttir mannauðsstjóri í síma 420 6710
eða í tölvupósti, thoreyj@coripharma.is
coripharma.is
Við leitum að reynslumiklum greiningar-
aðila á fjármálasvið Coripharma.
Starfið felur í sér gagnaöflun, greiningar og
skýrslugerðir á viðskipta-og fjárhagsgögnum
fyrirtækisins ásamt tillögum að úrbótum á
rekstri byggða á tölulegum gögnum.
Regluleg áætlunargerð fellur undir starfið,
ásamt nákvæmum samanburði á
fjárhagsáætlun og raunverulegum árangri
hverju sinni.
Umsóknarfrestur er til og með 31. desember
næstkomandi.
Coripharma leitar að metnaðarfullum og
öflugum bókara á fjármálasvið félagsins.
Um fjölbreytt verkefni er að ræða, almenn
bókhaldsstörf ásamt ýmsum öðrum
tilfallandi verkefnum.
Við leitum að jákvæðum einstaklingi sem
hefur góða reynslu af bókhaldsstörfum.
Æskilegt er ef aðilinn getur hafið störf sem
fyrst, um 100% stöðu er að ræða.
Umsóknarfrestur er til og með 18. desember
næstkomandi.
Gæðarannsóknardeild er hluti af gæðasviði
Coripharma og sér um mælingar á hráefnum
sem notuð eru í lyfjaframleiðslu, sem og
mælingar á framleiðsluvörum fyrirtækisins.
Við leitum að sérfræðing á rannsóknarstofu,
helstu verkefni sérfræðings eru mælingar á
framleiðsluvöru, sem og mælingar á hjálpar-
og lyfjaefnum.
Einnig felur starfið í sér kvarðanir og eftirlit
á tækjabúnaði, ásamt margvíslegum og
fjölbreyttum störfum tengdum gæðakerfi
og skjölun gagna.
Umsóknarfrestur er til og með 18. desember
næstkomandi.
Viðskipta- og
fjármálasérfræðingur /
Business & Financial
analyst
Sérfræðingur á
rannsóknarstofu
gæðarannsóknardeildarBókari á fjármálasviði
Coripharma er íslenskt nýsköpunarfyrirtæki með um 170 starfsmenn sem byggir á traustum grunni lyfjaþróunar og framleiðslu á Íslandi.
Félagið sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og útflutningi samheitalyfja ásamt því að sinna verktakaframleiðslu fyrir önnur lyfjafyrirtæki.
Frá því að félagið hóf starfsemi árið 2018 hefur það hafið framleiðslu á 20 lyfjum og er með 18 ný lyf í þróun.
Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is
Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum
við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan
bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini
til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.
Árangur fyrirtækja ræðst af þekkingu,
getu og reynslu starfsmanna.
Hver einstök ráðning er mikilvæg
fjárfesting og er hagur bæði fyrirtækis
og viðkomandi einstaklings að vel
takist til.
Hafðu samband við okkur og sjáðu
hvað við getum gert fyrir þig.
RÁÐNINGAR