Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Blaðsíða 56

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Blaðsíða 56
VAItA /. árgangur . 2. ársfjórðungur varst ekki nema mánaSargamall, þegar hann fór, og þá varst þú einmitt að gráta. Ef þú verður að gráta, þegar hann kemur, þá heldur hann, að þú hafir grátið í sífellu öll árin, sem hann er búinn að vera í burtu!“ Þá gat drengurin ekki varizt því að fara að brosa og gráturinn gleymdist jafnframt. Móðirin tók þá vasaklút úr barmi sínum, þurrkaði andlit hans og dustaði óhreinindin af fötum hans. Síðan fór hún með hann inn í stofuna og gaf honum te með afa sínum og ömmu. Gamli maðurinn strauk gisið skeggið, brosti ofurlítið og sagði síðan: „Sonur minn verður ánægður með þig, dóttir mín. Sonur þinn er honum til sóma og við munum segja honum, að okkur hafir þú verið kærleiksrík og umhyggju- söm dóttir og góð móðir barna hans, að þú hafir uppfyllt allar skyldur góðrar tengdadóttur til hins ítrasta. Það var dagur góðra örlaga, þegar við báðum þín til handa syni okkar, þó að við viss- um ekki þá, hvílík fyrirmyndar tengdadóttir þú myndir verða.“ „En við vissum að hún var af góðum bændaættum," flýtti gamla frúin sér að segja. „Eg sagði alltaf, að kona sonar okkar ætti að vera af bændaættum, en ekki ein af þessum konum frá borgunum, sem eru svo stoltar og eigingjarnar. Eg er sjálf af bændaættum og sveitafólkið elur alltaf upp beztu konurnar." „Það get eg bezt dæmt um,“ sagði gamli maðurinn brosandi. „Nú hefi ég verið kvæntur þér í full þrjátiu og fimm ár, og það eina, sem mætti segja þér til ámælis, er að þér hefir ekki tekizt að halda lífi í öllum börnunum þínum. Eg vil þó engan veginn ásaka þig fyrir það, því að öllu lífi lýkur fyrr eða síðar. Hvenær það verður, ákveða forlögin.“ Gamla frúin andvarpaði og sagði síðan: „En sá yngsti var líka beztur af þeim öllum. Hann lifði og hefir náð svo miklum frama, að í gamla daga hefði hann verið gerður að landsstjóra. En ég veit ekki, hvernig slíku er háttað nú til dags.“ „Sonur minn, Yuan, þarf ekk- ert að óttast,“ svaraði gamli maðurinn með sigurvissu. Vegna lærdóms sín þarf hann engu að kvíða, menntun hans er bæði austræn og vestræn." Hann hafði naumast lokið máli sínu, þegar fótatak og hávaði heyrðist úti fyrir. Þau þekktu rödd gamla þjónsins, sem þau höfðu sent til þess að taka á móti Yuan. Síðan heyrðu þau aðra rödd, sem þau þekktu einnig, enda þótt hún væri nokkru dýpri og karlmann- legri en þegar þau heyrðu hana síðast, hún kom þeim þvi ein- kennilega fyrir eyru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.