Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Qupperneq 18

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Qupperneq 18
VAK.A 1. árgangur . 2. ársfjórdungur hinum þýzku og ungversku hér- uðum Tékkóslóvakíu uxu með hverjum degi, fjöldi Sudeten- Þjóðverja fór til Þýzkaland og var myndað heilt herfylki af þeim við landamærin. Þegar leið á sumarið leit út fyrir, að stríðið væri óhjá- kvæmilegt, því að þar sem svo mikið var í húfi, var mjög ólík- legt að Frakkar gæfu eftir, og mundu þá Rússar fylgja þeim að málum. Sjálfir höfðu Tékkar ná- lægt milljón hermanna á að skipa, og var her þeirra sennilega betur búinn að vopnum en nokkur ann. ar her í Evrópu. Þar að auki hafði Tékkóslóvakía feikna miklar vopna- og hergagnaverksmiðjur. Ennfremur hafði það geysilega mikla hernaðarlega þýðingu fyrir óvini Þýzkalands að hafa Tékkó- slóvakíu bæði sem miðstöð fyrir flugher og sem vopna- og her- gagnabúr. Tékkar höfðu einnig komið sér upp traustum varnar- virkjum á landamærunum og höfðu hið ágætasta stórskotalið og þar með góð skilyrði til að verjast þangað til her Rússa væri kominn á vettvang. Rússar höfðu líka í allt sumar mikinn her til- búinn í Ukraine til að koma Tékk- um til hjálpar, hvenær sem á þyrfti að halda. í septembermánuði settu Þjóð- verjar Tékkum úrslitakosti, og kom það þá strax í ljós, að Eng- lendingar vildu umfram allt kom- ast hjá stríðinu, en lengi vel leit 96 út fyrir, að Frakkar og Rússar mundu grípa til vopna og að Eng_ lendingar mundu verða að fylgja þeim nauðugir. Almenningur í Englandi og Frakklandi vildi stríðið og tékkneska alþýðan vildi óðfús berjast til hins síðasta fyrir frelsi landsins. Það kom því öllum almenningi í Evrópu mjög á óvart, þegar Chamberlain tókst á fundinum í Múnchen að koma á samningi, þar sem gengið var að öllum kröf- um Hitlers og gerður var endir á sjálfstæði Tékkóslóvakíu. Á þess- um fundi sátu Hitler, Mussolini, Chamberlain og Daladier, sem undirritaði þar samning, er gerði föðurland hans að annars flokks stórveldi. Rússar fengu ekki leyfi til að hafa fulltrúa á fundinum, og tékkneska stjórnin gekk að skilmálunum á móti vilja þjóðar- innar. Síðan 1871, þegar þýzka ríkið var stofnað og Elsass-Lothringen var tekið af Frökkum, hefir veldi Þjóðverja aldrei aukizt eins mikið eins og við sundurlimun tékk- neska ríkisins. Bismark hefir sagt, að sá, sem væri herra yfir Bæ- heimi, væri herra yfir allri Ev- rópu. Þótt þessi orð kannske bendi á ofmat á þýðingu Bæheims fyrir yfirráðin í Evrópu, þá hefir Bis- mark þó geysimikið til síns máls. Eftir að hafa náð yfirráðum í Tékkóslóvakíu hefir Þýzkaland möguleika til að ná yfirráðunum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.