Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Qupperneq 53

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Qupperneq 53
1. árgangur . 2. árs/jórðungur VAKA Penrl S. Buok: r Idag átti Li kaupmaður von á einkasyni sínum heim. Hann hafði dvalið erlendis um sjö ára skeið og nú biðu nánustu ástvinir hans, faðir, móðir, eiginkona, sonur og dóttir, heimkomu hans. Þau höfðu ekki séð hann í sjö ár og nú biðu þau endurfundanna full eftirvæntingar. Þau vissu ekki með neinni vissu, hvenær hann myndi koma, samgöngum var þann veg farið. Þau áttu heima í kyrrlátu sveitaþorpi, sem stóð á miðri stórri sléttu. Þaðan var langt til strandar og járnbraut var engin í grenndinni. En þorpið lá við vatnslítið fljót, sem var helzta samgönguæð þessa hluta landsins. Beggja megin fljótsins fór landið hækkandi, fyrst örlítið en síðan meira og meira. Fyrst mynduðust lágar hæðir, öldur og hólar. Af þeim tóku við fjallahlíð- ar, sem loks enduðu í bröttum fjallseggjum og hvössum tindum. Á hinum lágu hæðum var ræktað ógrynni af tei, enda var héraðið frægt fyrir terækt og gott te. Li, kaupmaðurinn, sem átti von á syni sínum heim eftir sjö ára burtveru, verzlaði með te. Á veturna var fljótið mjög vatnslítið. Þá var ófært eftir því á Fyrri kona bátum og samgöngur við þorpið voru engar. Þeir, sem áttu þangað brýn erindi, urðu því að ferðast á hestum eða í hjólbörum eftir hin- um slæmu þjóðvegum. Þegar þessi saga hefst, var sumri tekið mjög að halla. Undanfarna daga höfðu gengið rigningar og það var þvi nægilega mikið vatn í fljótinu til þess að það væri vel fært bátum. Hins vegar var ekki hægt að vita, hvað ferðin upp eftir því tæki langan tíma. Þorpið var langt frá ströndinni. Vindstaða úti við ströndina, ásamt áhrifum frá flóði og fjöru á neðsta hluta fljótsins, gátu ýmist tafið eða flýtt fyrir bátunum. Eigi að síður mátti búast við, að einmitt á þessum degi kæmi sonur tekaup- mannsins, en hvort hann kæmi fyrri hluta dagsins eða ekki fyrr en undir kvöld, var ekki gott að segja um. Þau höfðu þó klæðzt sínum beztu fötum snemma um morguninn til þess að vera við öllu búin, og nú sátu þau og biðu. Li kaupmaður var virðulegur öldungur. Eftir föður sinn hafði hann erft allmikið af hinu öldu- myndaða landi, þar sem hið góða te var ræktað. Hann rak einnig verzlun með te. í búð hans höfðu 131
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.