Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Qupperneq 9

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Qupperneq 9
í. árgangur . 2. ársfjórðungur VAKA Skúli I»ór»larson: Örlög' Tékkóslóvakíu SuncLurliviun Tékkoslóvakiu er tvimœia- laust merkasti atburðurinn meðal erlendra stjórnmálaviðimrða á árinu 1938. Vopnavald þýzka nazismans lagði þar i rústir jriðsamt lýðrœðisríki og skapaði sér jafnframt góð skilyrði til að leika sama leikinn á ný. í eftir- farandi grein ræðir Skúli Þórðarson mag. art. þennan viðburð, tildrög hans og orsakir, áhrif hans á stjórnmálaviðhorfið í álfunni og nœstu skrefin, sem Hitler œtlar sér að stíga í þessa átt. Tékkoslovakía liggur '( í miðri Evrópu. — j Norðan að landinu liggja Þýzkaland og Pólland, vestan Þýzkaland, sunn- an Austurríki og Ung- verjaland og austan Ungverjaland og Rúm- enía. Aðallönd hins tékkóslovakíska ríkis eru hin gömlu tékknesku lönd, Bæheimur og Mæri (Máhren). Þessi lönd eru afar frjósöm og auðug frá náttúrunnar hendi. Kol eru þar mikil í jörðu og gnægð af málmum, enda hefir feikna mikill iðnaður risið þar upp. Með- an þessi lönd lutu Austurríkis- keisara, voru þau með réttu nefnd gimsteinninn í kórónu hans. Snemma á miðöldum tóku slavneskar þjóðir sér bólfestu í Bæheimi og Mæri og löndunum austan við þau, og urðu germanskir þjóðflokkar, er þar bjuggu fyrir, að lúta í lægra haldi. Nefndust íbúarnir í Bæ- heimi og Mæri og hluta aí Siesíu Tékkar, en hinir Slóvak- ar, er austar bjuggu, og voru Tékkarnir aðalþjóðin. Þjóðir þess- ar mynduðu allvoldugt ríki, er Magyarar eyðilögðu á öndverðri 10. öld, en upp úr því mynduðu Tékkarnir ríki út af fyrir sig í Bæheimi og Mæri. Það ríki stóð með miklum blóma á seinni hluta miðalda, og var menning þess mikil og glæsileg. En þrátt fyrir það, þótt Tékkarnir stæðu hæst allra - slavneskra þjóða, hvað menningu snerti, og þótt landa- mæri ríkis þeirra að vestan væru eins náttúrleg og hugsast gat, þar eð Bæheimsfjöllin mynda eins konar víggirðingu milli Bæ- heims og Þýzkalands, gátu þeir þó 87 Forsaga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.