Morgunblaðið - 18.08.2022, Page 11

Morgunblaðið - 18.08.2022, Page 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 2022 Hlýtt og notalegt Þinn dagur, þín áskorun 100% Merino ullarnærföt fyrir dömur og herra Stærðir: S–XXL Höfðabakka 9, 110 Reykjavík | run@run.is | www.runehf.is OLYMPIA Sölustaðir: Hagkaup • Fjarðarkaup • Útilíf • N1 • Vesturröst • Verslun Guðsteins Eyjólfssonar • Verslunin Bjarg, Akranesi Herrahúsið, Ármúla 27 • JMJ, Akureyri • Lífland, Hvolsvelli og Blönduósi • Verslunin Blossi, Grundafirði • Efnalaug Vopnafjarðar Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki • Verslun Grétars Þórarinssonar, Vestmannaeyjum • Borgarsport, Borgarnesi Kaupfélag V-Húnvetninga, Hvammstanga • Verslun Bjarna Eiríkssonar, Bolungarvík • Þernan, Dalvík • Siglósport, Siglufirði Bókaverslun Breiðarfjarðar, Stykkishólmi • Vaskur, Egilsstöðum • Skóbúð Húsavíkur • Efnalaug Suðurlands, Selfossi • run.is Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 www.spennandi-fashion.isOpið: Mán-fös: 11-18 Lau: LOKAÐ NÝJAR VÖRUR FRÁ ÍTALÍU Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Nýjar vörur streyma inn Poncho kr. 5.900 - 4 litir Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook B E R N H A R Ð L A X D A L Skipholti 29b • S: 551 4422 LAXDAL er í leiðinni Síðsumar tilboð Skoðið netverslun laxdal.is 20% afsláttur af haustvöru Nú finnur þú það sem þú leitar að á FINNA.is Þrír voru í gær í Héraðsdómi Reykja- víkur úrskurðaðir í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald, eða til 14. september, í þágu rannsóknar lög- reglu á innflutningi á miklu magni af fíkniefnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Einn til viðbótar sat í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Sá hefur verið færður í afplánun vegna annarra mála. Um er að ræða tæplega 100 kíló af kókaíni sem var falið í vörusendingu á leið til landsins. Málið er til komið vegna frumkvæð- isrannsóknar á skipulagðri brotastarf- semi og miðar rannsókn þess vel, að því er segir í tilkynningunni. Lögregla kveðst ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. 100 kg kóka- íns í vöru- sendingu Fíkniefni Þrír einstaklingar voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.