Morgunblaðið - 18.08.2022, Qupperneq 58
58 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 2022
MEÐGÖNGUBELTI
Trönuhrauni 8 | 565 2885 | stod.is
Hentar vel við grindargliðnun og veitir
liðum mjaðmagrindar góðan stuðning.
Bókaðu tíma til að fá aðstoð við val á
meðgöngubelti. Hægt er að sækja um
niðurgreiðslu til Sjúkratrygginga gegn
framvísun læknisvottorðs.
MammaMia
meðgöngubelti
25.893 kr.
MammaFix
meðgöngubelti
13.464 kr.
Lumbamed Maternity
meðgöngubelti
17.607 kr.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Good Good er
sætasta fyrir-
tæki landsins
Nýverið lauk matvælafyrir-
tækið Good Good fjármögn-
unarlotu sem skilaði því um
2,6 milljörðum króna í formi
nýs hlutafjár. Fyrirtækið
hyggur á mikinn vöxt, ekki
síst í Bandaríkjunum, með
sætuefni að vopni. Segir
Garðar Stefánsson, for-
stjóri fyrirtækisins, að þar
sé óplægður akur og mjög
spennandi.
Á föstudag:N- og NA 3-10 m/s og
skúrir, en 10-15 og rigning NV til.
Hiti 5 til 14 stig, svalast á Vest-
fjörðum.
Á laugardag:
Stíf N-átt á V-helmingi landsins, en mun hægari eystra. Rigning og hiti 3 til 8 stig á N-
verðu landinu, en bjart sunnan heiða með hita að 15 stigum.
RÚV
07.50 EM í fimleikum
11.00 Basl er búskapur
11.30 Útsvar 2013-2014
12.35 Heimaleikfimi
12.50 EM í klifri
15.45 Mótorsport
16.15 Soð í Dýrafirði
16.30 Nörd í Reykjavík
17.00 Pricebræður bjóða til
veislu
17.40 Gönguleiðir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ofurhetjuskólinn
18.16 Fótboltastrákurinn
Jamie
18.44 Sumarlestur
18.45 Sumarlandabrot 2020
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Elda, borða, aftur og
aftur
20.10 Ég vil verða Mira á ný
20.40 Sögur fyrir stórfé
21.05 Þýskaland 89’
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Neyðarvaktin
23.05 Ófærð II
23.55 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.10 The Late Late Show
með James Corden
13.50 The Block
14.38 The Bachelorette
16.55 90210
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
með James Corden
19.10 Family Guy
19.40 How We Roll
20.10 We Need to Talk About
Cosby
20.10 Nánar auglýst síðar
21.10 The Resident
22.00 The L Word: Generation
Q
22.55 In the Dark
23.40 The Late Late Show
með James Corden
00.25 FBI
01.10 Yellowstone
01.55 Law and Order: Special
Victims Unit
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.20 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.20 Who Do You Think You
Are?
10.20 Spegill spegill
10.50 Í eldhúsinu hennar Evu
11.10 Tónlistarmennirnir
okkar
11.50 Besti vinur mannsins
12.15 Mom
12.40 Nágrannar
12.55 30 Rock
13.15 X-Factor: Specials – All
stars
14.40 Family Law
15.20 Sorry for Your Loss
15.50 Grand Designs: Swe-
den
16.40 The Heart Guy
17.25 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.27 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.50 Ísland í dag
19.05 Miðjan
19.20 Skreytum hús
19.30 Listing Impossible
20.15 Mr. Mayor
20.40 Girls5eva
21.10 NCIS: New Orleans
21.50 Janet
22.35 Real Time With Bill
Maher
23.35 Outlander
00.40 Agent Hamilton
01.20 Pandore
02.15 The Mentalist
02.55 Who Do You Think You
Are?
18.30 Fréttavaktin
19.00 Lengjudeildin í beinni
21.00 Mannamál (e)
21.30 Suður með sjó (e)
22.00 Draugasögur (e)
Endurt. allan sólarhr.
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
20.00 Uppskrift að góðum
degi á Nl. eystra (e) –
4. þáttur
20.30 Húsin í bænum (e) –
Rangárþingi ytra
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir og veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
11.57 Dánarfregnir.
12.00 Fréttir.
12.03 Uppástand.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Þetta helst.
13.00 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Vísindavarp Ævars.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumarónleikar – Endur-
ómur Evrópudjassins.
20.35 Samfélagið.
21.30 Kvöldsagan: Hrólfs
saga kraka og kappa
hans.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Mannlegi þátturinn.
23.05 Lestin.
18. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:29 21:35
ÍSAFJÖRÐUR 5:22 21:53
SIGLUFJÖRÐUR 5:04 21:36
DJÚPIVOGUR 4:55 21:08
Veðrið kl. 12 í dag
Austan og norðaustan 5-13 m/s , en norðlægari á Vesturlandi. Rignir talsvert suðaustan
til, en annars víða skúrir. Hiti 7 til 15 stig.
Beðmál í borginni (Sex and
the City) eftir Darren Star er
Biblían á mínu heimili. Á
yngri árum dreymdi mig um
að skrifa pistla fyrir tímarit,
í tútú-pilsi og ýmsum glæsi-
legum hælaskóm líkt og
dramadrottningin Carrie
Bradshaw. Í skóhillunni
heima sitja þar af leiðandi
nákvæmlega 45 skópör og
þeim fer ekki fækkandi. Nýja
skósendingin frá Y/Project,
sem tískuvöruverslunin
Yeoman fékk senda, er t.d. mjög girnileg. Bláu Mel-
issa-skórnir líkjast glerskónum í Öskubusku og
færu mjög vel með stutta bláa kjólnum mínum frá
Stine Goya. Það er hins vegar erfitt að vera tísku-
drottning þegar þú ert með ónýtt bak og vaknar
korteri áður en þú átt að vera mætt í vinnuna. Dag-
lega dressið er því yfirleitt svartir Birkenstock úr
plasti og það efsta í fatastaflanum í herberginu.
Auk þess hefur Dóra Júlía Agnarsdóttir löngu tekið
að sér hlutverk hinnar íslensku Bradshaw en
stundum fæ ég að laumast í hlutverkið og upplifa
drauminn.
Þið getið því rétt ímyndað ykkur gleðina heima
þegar ný þáttaröð eftir Darren Star, Uncoupled,
varð aðgengileg á Netflix. Í þetta skipti eru vinirnir
þrír samkynhneigðir karlmenn en áherslan er
ennþá á glamúrinn í New York og ástina. Tískuföt-
in og hælaskórnir leika hins vegar ekki eins stórt
hlutverk en það er fínt fyrir budduna mína.
Ljósvakinn Jóna Gréta Hilmarsdóttir
Carrie fékk mig til
að kaupa 45 skópör
Skótíska Carrie
Bradshaw í opnun-
aratriði þáttanna
Beðmál í borginni.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall
yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Þröstur
Gestsson Þröst-
ur spilar betri
blönduna af tónlist síðdegis á K100.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Jón Axel Ólafsson og
Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Tónlistarmað-
urinn Anton
Líni Hreið-
arsson missti
foreldra sína
ásamt 18
mánaða
gömlum bróð-
ur sínum í
eldsvoða á Þingeyri fyrir 20 árum.
Þá var hann sjálfur ekki nema
þriggja ára og komst einn lífs af úr
brunanum. Hann ætlar að hlaupa
sitt fyrsta maraþon, í Reykjavík-
urmaraþoni Íslandsbanka, sem fer
fram á laugardag, til að heiðra
minningu fjölskyldu sinnar og
styrkja með því Ljónshjarta, stuðn-
ingsfélag fyrir ungt fólk sem misst
hefur maka og börn þeirra sem
misst hafa foreldri. Hann ræddi við
Ísland vaknar í gærmorgun um
markmið sitt en viðtalið er að finna
á K100.is.
Missti foreldra
sína og bróður
þriggja ára
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 11 skýjað Lúxemborg 25 léttskýjað Algarve 23 heiðskírt
Stykkishólmur 11 skýjað Brussel 23 léttskýjað Madríd 24 léttskýjað
Akureyri 12 rigning Dublin 18 skýjað Barcelona 27 þrumuveður
Egilsstaðir 10 rigning Glasgow 17 alskýjað Mallorca 28 rigning
Keflavíkurflugv. 10 súld London 20 rigning Róm 33 heiðskírt
Nuuk 6 léttskýjað París 25 skýjað Aþena 31 léttskýjað
Þórshöfn 10 alskýjað Amsterdam 20 skýjað Winnipeg 25 skýjað
Ósló 22 skýjað Hamborg 28 heiðskírt Montreal 23 skýjað
Kaupmannahöfn 23 alskýjað Berlín 31 heiðskírt New York 24 súld
Stokkhólmur 25 heiðskírt Vín 33 heiðskírt Chicago 25 léttskýjað
Helsinki 22 léttskýjað Moskva 26 skýjað Orlando 32 léttskýjað
DYk
U