Morgunblaðið - 25.08.2022, Side 24

Morgunblaðið - 25.08.2022, Side 24
24 FRÉTTIR Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 2022 duka.is Kringlunni & Smáralind N Ý F O R M H Ú S G A G N A V E R S L U N Strandgötu 24 | 220 Hafnarfjörður | Sími 565 4100 | nyform.is Mikið úrval af HVÍLDARST með og án rafmagns lyftibú Komið og skoðið úrvalið ÓLUM naði Unnið er að undirbúningi að gerð nýrra göngu- og hjólabrúa í Elliðaárdal og Víðidal. Var staða undirbúningsins kynnt á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar í sein- ustu viku. Í samræmi við deiliskipulag svæðisins er m.a. gert ráð nýj- um þverunum eða brúm yfir Elliðaár til viðbótar við núver- andi brýr. Eru tengingar við Rafstöðvarsvæðið og neðan Blesugrófar og Löngugrófar sagðar til þess fallnar að bæta tengingar út í hólmann. Opnað verður á fleiri möguleika á hringleiðum í Elliðaárdalnum. Í legu hitaveitustokks sem fer í jörðu koma tvær nýjar brýr á undirstöðum stokksins. „Brú milli Höfðabakka og Árbæjarstíflu er hugsuð til að bæta samgöngutengingu fyrir hjólandi og gangandi umferð,“ segir í skipulaginu og skv. kynningunni er þar gert ráð fyrir 85 metra langri brú og þriggja metra göngu- og hjólastíg. Halda á samkeppni um lausnir samkvæmt hjólreiðaáætlun. Gamla göngubrúin við Dimmu er löngu úr sér gengin og voru sýndar hugmyndir um nýja brú sem staðsett verði norðan við gömlu brúna. Við hönnun og staðsetningu nýrra brúa skal taka mið af umhverfinu, veiðistöðum og fella brýrnar sem best að landi. Mynd/Reykjavíkurborg Elliðaárhólmi Bæta á tengingar og sýndar voru tvær 30 metra brýr og ein 20 metra. Yfirlitskort/Reykjavíkurborg Við Höfðabakka Gert er ráð fyrir langri brú og göngu- og hjólastíg til að bæta tengingar. Tölvugerð mynd/Reykjavíkurborg Dimma Ný brú norðan við gömlu brúna yfir Elliðaár og önnur milli Grænugrófar og Víðivalla. Ljósmynd/Reykjavíkurborg Yfir Dimmu Gamla brúin er illa farin. Ný brú á að vera tilbúin sumarið 2023. Opna fyrir fleiri möguleika á hringleiðum - Staða undirbúnings nýrra göngu- og hjólabrúa í Elliðaárdal kynnt í umhverfis- og skipulagsráði ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS VANTAR ÞIG PÍPARA?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.